Skírnir - 01.01.1871, Síða 42
42
ÓFRIÐORINN.
særzt hafi hjerumbil 4000 af hvorum fyrir sig, en auk þess ur8u
2000 manna handteknir af Frökkum. I þeirri orrustu fjell einn
af herforingjum J>jó8verja (von Frangois). J>jó8verjar segjast hafa
barist hjer með jöfnu liSi, og haft eigi fleiri frammi en 27 þús-
undir í bardaganum, en hinir segjast hafa átt vi8 ærinn H8smun
a8 tefla. J>a8 er og líklegt, a8 J>jó8verjar hafi haft hjer Ii8i8
meira, a8 minnsta kosti Jiegar á lei8 daginn, og J>á jafnvel tve-
falt e8a J>refalt, er Steinmez var kominn. Enskur hermaSur
(frjettaritari bla8sins Times), er fylgdi li8i Frakka til frásagna,
ritaBi allgreinilega sögu um J>enna bardaga. Nærri má geta, a8
menn ver8i í orrustum sjónarvottar a3 mörgum hryllilegum at-
burSum, en sá ma8ur segir, a8 sjer muni síSst lí8a úr minni
J>au börmungadæmi, er hann sá á undanhaldinu. J>ar sem J>jó3-
verjar sóttu fram a8 J>orpum og hæjum flú8i mart af fólkinu fyrir
J>eira og leitaBi hælis á hak vi8 fylkingar Frakka. Hjer voru
börn , konur og gamalmenni, og hver hafSi teki8 J>a8 muna e8a
matvæla me8 sjer í snatri, sem vi8 var8 komizt. En er Frakkar
tóku a3 halda undan fylgdi allt Jietta liS hersveitunum me8 miklu
kveini og örvilnunarlátum. — Um nóttina hjelt Frossard li8inu
vestur — átti rúmar sex mílur vegar til Metz — og nam eigi
sta8ar fyrr en komi8 var vestur yfir Vogesafjöllin. J>eir Mac
Mahon og de Failly leituSu su8ur á bóginn og ljetu li8 sitt flutt
undan vestur á járnbraut þeirri, sem lög8 er frá Strasborg til
Parísar. Ladmirault stó8 í vinstra armi herlínunnar, er fram
sótti, vi8 Thionville, upp frá Mez, og Ijet nú sveigjast suBur a8
Jieim höfuSkastala og mi31i3inu e8a meginhernum undir forustu
J>eirra Bazaines og Canroberts. J>ann dag er bardagarnir stó8u
vi8 Wörth og Forbach, var keisarinn í Mez, og er sagt, a8
honum hafi or8i8 verst vi8, er hann fjekk fregnina um ósigur
Mac Mahons. Sumar sögur segja, a8 hann hafi J>egar viljaS halda
af staS me3 var31i3i8 og freista a8 rjetta vi8 hlut suSurdeildanna,
en a8 Bazaine hafi haldi8 honum aptur. Allur framstöSvaherinn
bafSi nú orSiS a3 hörfa svo undan og svo illa leikinn, sem nú
befir veriS frá sagt, og nú mátti J>egar sjá svo ýms merki til,
sem raun hafSi á gefizt, hve vanburSa Frakkar voru, og hva3
J>á skorti til a3 mæta þjóSverjum á velli. í fyrsta lagi höf8u