Skírnir - 01.01.1871, Side 49
ÓFRIÐURINN.
49
elda, en er mornaíi, bi8u hvorir um sig átekta, en vöktu eigi til
bardagans aS nýju. þann 17. ur8u engir atburSir, en hvorir-
tveggju Ijetu hlje verSa á til a8 kanna valinn og rySja, og um
lei8 ijet Bazaine herinn búa sig til undanhalds a8rar leiíir. Hann
ætlaði sjer nú að leggja nor8ur á bóginn leiSina og komast a8
kastala þeim, er Longuion heitir, og neyta myrkursins til burt-
komunnar. þjóðverja grunaSi rá8 hans og færSu nú svo afla sinn
saman, a8 þeir gætu ráSizt á hvervetna me8 ofurefli, þegar her-
deildir Frakka tækju a8 láta á sjer bæra. Til fyrstu sóknar var
nú skipa8 nýju li8i, e8ur og jpeim deildum, sem höf8u hvílt sig
í þrjá daga (deildum af li8i Steinmez). Hi8 nýja li3 voru Saxar,
e8ur hinn „tólfti herflokkur11 þýzka liSsins, og fyrir því Alhert
krónprins Saxa (sonur Jóhans Saxakonungs). Yilbjálmur kon-
ungur og þeir Moltke ljetu Saxa vera me8 þeim deildum, er
skyldu ráSast á hægri fylkingararm Frakka, e8a fremstu sveitir
þeirra norSanmegin (sveitir þeirra Ladmiraults og Canroberts),
en lesendur vorir mega ekki gleyma, a8 J)jó8verjar voru komnir
vestur fyrir Frakka, og áttu nú þa8 eptir a8 stemma fyrir þeim
stiguna norBur. J>egar í birtingu rjeSust J)jó8verjar á hinn hægra
fylkingararm Frakka, og tókust J>á og skjótt áhlaup á fleirum
stöSum. Snemma dags, e8a eptir dagmál kom Yilhjálmur kon-
ungur a8 sunnan frá Pont a Mousson og me8 honum Moltke og
Bismarck og öll fyrirli8asveitin, og tók hann sjer stöSvar á hólum,
e8a berghæ8um, er FlavignyhæSir heita, hjerumbil mílu vegar frá
Gravelotte, því þorpi, er orrustan er kennd, vi8 sí8an. Hje8an
skipa8i konungur til sóknarinnar lengi dags, en fær8izt nær vetfang-
inu, er bardaganum tók a8 halla á Frakka. Á hægra arm Frakka
var sóknin bæ8i börB og langvinn, og svo fór fleirum sinnum,
a8 J>eir ráku áhlaupin af höndum sjer. Litlu sunnar stýrSi prins-
inn frá Wurtemberg, Agúst a8 nafni, áhlaupunum, og haf8i bæ8i
„var81i8sdeildina“ og miki8 riddaraliS til sóknar. S18ari hluta
dags ljet Karl prins og Jieir Steinmez fleiri og fleiri flokka rá3a
til atgöngu á öllum stö8um, og um sama leyti a8 meginhlutinn
af her Steinmez brauzt fram frá árbryggjum nokku8 fyrir sunnan
Mez og upp a8 vinstri fylkingararmi Bazaines, ljet Vilhjálmur
konungur nýjar sveitir sækja a8 vestan (frá J>orpi, er Rezonville
Skírnir 1871. 4