Skírnir - 01.01.1871, Síða 50
50
ÓFWÐUKINN.
heitir), og vi8 þaS átti Bazaine a8 berjast við nálega þrefalt
ofurefli þeim megin. Um miSaptan tóku Frakkar a8 láta undan
síga nor8ur frá, e8a í hægri arm fylkingar, en bardaginn hjelzt
fram undir myrkur vi8 Gravelotte, og honum lauk vi& þa8, a8
Frakkar hlutu a8 hrökkva þa8an frá vígi sínu. J>á höfbu þjó8-
verjar og skoti8 fram sveitum sínum austur á bóginn norSur frá
og tóku þegar a8 teppa lei8irnar upp frá Mez, e8ur í þá átt, er
Bazaine var opin fyrir bardagann. Hann ljet nú her sinn leita
aptur yfir Moselá upp undir kastalann og í hlje vib útvirkin.
J>jó8verjar liöfbu 200—250 þúsundir í þessari orrustu, en Ba-
zaine vart 100 þúsundir. Fallbyssnatala J>jó8verja var 720, en
hinir liöfbu vart meir en rúm 400 stórskeytabyssna, a8 samtöld-
um kúluþeysum og fallbyssum. J>jó8verjar reikna manntjón sitt
upp til 14—15 þúsunda (særbra og fallinna), en Frakkar munu
þann dag hafa látib jafnminna li8, og litiS sem ekkert af skot-
vopnum sínum, fyrir þá sök, a8 þeir höfBu gó8 vigi á flestum
stöSum. Allt fyrir þa8 var þetta sú orrusta, er kalla má, ab
skipti til fulls giptu meb hvorumtveggju í þessu stríSi, er J>jó8-
verjum hafbi tekizt ab stija þeim í sundur, Mac Mahon og
Bazaine.
Frá París; af ráðagerðum; frá ferðum Mac Mahons og eptir-
sókn Þjóðverja.
J>ó hjer væri eigi vildar fregnir a8 flytja, þá þóttizt Palikao
eigi bafa önnur tí&indi en gób a8 segja á þinginu. Sumir heimt-
u8u, ab hann skyldi lesa fyrir þingmönnum sendiskeyti Bazaines,
en hann færbist undan, og kva8 sumt í, er eigi mætti ver8a heyr-
um kunnugt (þ. e. a& skilja um ný ráb berstjórans). J>ó Ijet
hann þau boSskeyti uppi, a8 orrustunni síbustu (þann 18.) hef8i
loki8 vi& þa&, a8 her Frakka hefbi hraki8 aptur þýzka herinn
a8 klettagjótum eba giljum, er heita grjótnámarnir vib Joumont.
J>etta var falsfregn, hver sem hana hefir sent, en Bazaine játabi
þab í skýrzlu sinni (þann 19.) a8 hann hefbi orbi8 ab hörfa
undan a& kastalanum, og ab hjer mætti búast vib umsátri, en
kvabst þó mundu freista a8 brjótast nor&ur til kastalanna me&