Skírnir - 01.01.1871, Side 51
ÓFRIÐl'RINN.
51
fram landamærunum (Thionville, Montmedy, Sedan) og beygja svo
af suSur til móts viS Mac Mahon. Hann kva5 eigi vonum fjarri,
aS þetta mætti takast, en herinn yrSi fyrst at taka sjer nokkurra
daga hvíld. Næstu dagana og upp frá þessu komu engin skeyti
f'rá honum, og þá fór menn aB gruna, hva8 um væri að vera.
Yi5 þetta vaknaSi a8 nýju illur kur í höfuSborginni, og þær
kröfur á þinginu, a8 því skyldi fengin meiri rá8 á vörnum lands-
ins og borgarinnar, og nú var rá8aneytinu a8 nýju bori8 þa8 á
hrýn, a8 þa8 hugsa8i meir um a8 bjarga keisaradæminu en land-
inu. RáSaneytinu fór eigi heldur a8 lítast á blikuna, þó þaS ljeti
sem minnst á sjer finna. Nokkrir smákastalar höf3u þegar gefizt
upp fyrir aSsókn þjó8verja, og allar kastalahorgir voru komnar í
umsátur, þær er lágu í enum austlægu hjeruSum. þær helztu
voru Strasborg, Belfort og Mez, hinn mesti kastali Frakklands,
en Toul og Verdun komust brá8um í sömu fjötrana. Palikao og
rá8anautar hans gengu nú sem ötullegast fram a3 húa til varna
í höfu3borginni, og nú voru horgarbúum seld vopn í heudur, öll-
um sem beiddust, og Trochu kvaddur aptur frá Chalons til aS
rá8a vörnum og viSbúnaSi í París, og voru nokkrir menn úr
báBum þingdeildum settir í nefnd a3 styBja hann í ráSum og a8-
gjörSum. Sem fyr er getiS, haf8i stjórnin dregiS allmiki8 li8 —
en nálega allt nýtt, e3a varali8ssveitir — saman í Chalons, og
átti þa3 a8 koma undir forustu Mac Mahons; en hann var nú og
hjer kominn um þessar mundir me8 leifar hers síns ásamt þeim
deildum, er fyrr eru nefndar. þegar allt var hjer saman komiS,
er tali8, a8 sá her hafi veri3 a8 tölu 120 þúsundir. þann 17.
ágúst kom Napóleon keisari til herhúSanna. Hjer var8 skjótt a8
taka til rá8anna, en þau eigi auSfundin, er gó8 væri. Yfirfor-
inginn (Bazaine) var kominn svo í herkví, sem á8ur er sagt,
krónprins Prússa skundaBi austan me8 sinn her, en vi8 hinu
búi8 , sem siSar reyndist, a8 nýjum her mundi stefnt vestur frá
Mez, og vi8 þa8 yr8i enn vi8 sama ofurefli a8 etja sem fyrr.
Mac Mahon sá þegar, a8 vi8 slíkan li8skost mátti eigi veita vi8-
nám vi8 Chalons, en allt ásigkomulag hersins svo ókjörlegt sem
vera mátti: li8 hans, er undan haf8i komizt, fari3 a8 hug og
mætti, heilar sveitir slyppar me8 öllu a8 vopnum og farangri —
4*