Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 53

Skírnir - 01.01.1871, Page 53
ÓFRIÐURINN. 53 með herinn þessa lei8 í námunda vi8 Mez, en allt varS nú me8 meira drætti en skyldi. þann 21. (ágúst) ijet Mac Mahon eina herdeild sína leggja af staö norÖur aö Reims, og daginn eptir tvær aörar. J>eir Napóleon keisari og sonur hans voru í for- varöaliöinu. Hjerumbil 5 mílur í landnoröur frá Reims liggur hær, er Réthel heitir, og Jiangaö stefndi Mac Mahon öllum hern- um þann 24. Frá Réthel var haldiÖ austur aö fjöllunum þann 26., en daginn á eptir komu Mac Malion njósnir um, aÖ krón- prins Prússa muDdi vísari orÖinn um förina, að hann heföi þegar gert lykkju á leið sína og hjeldi nú norður eptir her Frakka. Mac Makon vildi nú hverfa aptur aö sínu ráði, og sendi enn Palikao J>au skeyti, að annað mundi eigi hlýða en snúa hernum aptur sem bráðast og komast á svig við þjóðverja (krónprinsinn) vestur til Parísar. Hann fjekk J>au svör aptur, að hann skyldi til einskis annars bugsa, en halda áfram og koma iiðinu í sam- einingu við her Bazaines. Hjer var það og enn ítrekað, að sneri Mac Mahon aptur við svo búið og hjeldi undan til Parísar og keisarinn með honum, þá mundi þar við engu fyrr búið en upp- reisn og byltingum. Hinsvegar lofaði Palikao, að lið skyldi koma frá París til fulltingis í Jiessar áttir, upp að Reims og svo frv., sem keisarinn hafði sent honum boö um. Mac Mahon hlaut því að balda á fram, en fór J>ó engu hraðara en fyrr, og þann 28. var hann eigi kominn lengra en að Mousson, bæ litlum við Maasá og skammt fyrir sunnan Sedan, og átti J>ó enn 9—10 mílur aö Mez (suður). — J>að reyndist allajafna svo í stríðinu, að njósnar- mönnum fjóöverja tókust mun betur erindin en njósnarflokkum hinna, og svo fór og i J>etta skipti. Áöur Mac Mahon iagði af stað Ijet hann eina sveit sína fara austur á bóginn og vita, ef nokkuÖ sæist til krónprins Prússa, en J>eir menn komu aptur jafnheimskir og kváðust einskis varir orðnir um ferðir h;ins. En Jpremur eða fjórum dögum á eptir að Frakkar höfðu lagt af stað frá Chalons náðu J>jóðverjar njósnum um, hvað hjer var títt, og grunaði t>á og þegar, bvert feröinni mundi heitið. Eptir það að berflokkar þeirra höfðu rekið Bazaine inu í Mez og umkringt þenna kastala, ljet Prússakonungur skipa nýjan (I(hinn fjóröa”) herflokk af því liði, er síðast hafði komið frá þýzkalandi, sjerílagi frá Saxlandi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.