Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 55
ÓFBIÐURINN.
55
stóð forvar8ali8 Frakka, og fyrir því de Failly, sera nú var getiS.
þann 30. ljet krónprins Prússa sækja a<3 herdeild þessari, og var
Bayverjum skipab til þeirrar atgöngu, en fyrir þeira von der
Tann, er í fyrsta SljesvíkurstríSinu rjeSi sveitum (þýzku hjálpar-
li8i) móti Dönum. þó sveitum de Faillys hef8i lent saman í
smábardaga vi8 forvar8ali8 þjóSverja dagana á undan, þá höfBu
þær nú næsta líti8 gát á sjer og slógu mjög slöku vi8 um var8-
stöSurnar. Stundu fyrir hádegi lágu menn de Faillys í skógi
einum nálægt Beaumont og voru a8 búa sjer til matar í bezta
tómi e8a fægja vopn sín, og vissu ekkert til fyrri, en stórskota-
hríSin dundi yfir þá. Frökkum var8 felmt vi3 og var8 heldur
ógreitt um vörnina. Nú kom meira li3 af þjóSverjum til vet-
fangsins og var8 þá allmikiB mannfall í her Frakka og máttu
þeir eigi lengi vi8 haldast. De Failly leitaSi þá undan nor8ur
a3 Mouzon, og náBu hinir þá af honum nokkrum fallbyssum og
handtóku heilar sveitir af li3i hans. þegar upp sótti, komu deildir
af meginher Frakka til fulltingis (fyrir þeim Lebrun hershöfBingi)
og var3 vörnin þá fastari af þeirra hálfu. Mac Mahon hjelt
Mouzon um kveldiS, en haf8i þá fengiS a8 vita, a3 allmiki3 li8
sótti austur yfir ána (Maas) nokkru sunnar og ætla3i a3 sækja
upp á svig vi3 vinstri arm fylkinga bans. Hægra megin höf8u
sveitir hans hrokkiS undan sóknarliSi þjó8verja, frá hæ þeim er
Stonne heitir, en um morguninn haf8i Napóleon keisari haft hjer
herbúBir sínar. Stonne liggur eina mílu vegar vestur frá Beau-
mont, en nokkru norSar. Keisarinn mun eigi hafa búizt vi8
gó3um tí8indum og Ijet þenna dag son sinn halda á burt frá
hernum og leita undankomu til borgar, er Avesnes heitir, vestur
vi3 landamærin. Um kve!di8 fór hann og sjálfur frá Mouzon, og
ætla3i me8 fyrirli3asveit sína austur til kastala þess, er Ca-
ragnan heitir, en sneri aptur, er hann heyr8i, a8 li8 þjó8verja
stæ3i þar í grenndinni, og hjelt til Sedan. Mac Mahon þótti
eigi heldur rá8 a8 halda þeim stöBvum lengur e8a þreyta þar
vörnina, og ljet fylkingar sínar svífa undan norSur a3 Douzy og
Remilly, tveimur smábæjum skammt í su8ur frá Sedan, en þar
voru hæ3ir og allgó3 vígi á flestum stöSum. Hægri fylkingar-
armur Frakka stó8 þar, er Yillers heitir, sunnar og vestar.