Skírnir - 01.01.1871, Qupperneq 63
ÓFRIÐURINN.
63
skamman umhugsunarfrest. þann 9. september rei8 hertoginn inn
í borgina og ætlaíii aS setja li8 til gæzlu e8a varðsetu í kastal-
ann, en um þab hil var puðurturni hleypt t>ar í lopt upp, og
fengu margir vi8 þa8 bana og örkuml af hvorumtveggja, en þó
miklu fleira af li8i Frakka. fetta verk var kennt frakkneskum
manni, er var á verSi í kastalanum. Meðal þeirra, er meiSslin
fengu, voru þeir báSii’, hershöfSingi Frakka og hertoginn. Yjer
látum hjer nú staSar nema a8 segja frá afrekum þjóðverja a8
sinni, og víkjum málinu a8 þeim tíSindum er ur8u í
París.
Vjer höfum getiS þess á8ur, a8 stjórnin í París haf8i fengi8
Trochu hershöfSingja æ8stu herráS í borginni, og hjó hann nú til
varna og viSbúnaBar me8 fráhærum dugna8i og skörungskap.
Borgin er umhorfin allmiklum garSi, og á honum 85 horn eSa
Oi
skotvarpar, alsettir fullbyssnm, en síki fyrir utan 35 fóta á breidd-
ipa. Ut frá garBinum, á sumum stö8um þriSjung e8a hálfa mílu
burtu, voru reist kastalavirki, 15 a8 tölu, á árunum milli 1840—
1845. J>etta var gert a3 rá3i Thiers og fortölum, er hann var
rá8herra Lo8víks Filippusar. Nú voru fleiri vígi reist, en þá
minni þar sem lengst var á milli virkjanna, t. d. fyrir vestan
borgina. Hjer er öflugasta virkiS, er Mont Valerien heitir.
Parísarbúar og allir Frakkar höf8u miki8 traust á þessum virkj-
um og öllum gir8ingunum umhverfis borgina, en þa8 sem vanda-
samast þótti og ör3ugast var af höndum a3 inna, var þa8, a3
draga a8 svo miklar byrg8ir og vistaforSa inn í borgina, a8
hernum og íbúum hennar — e3a allt a3 2 millíónum manna —
yr3i eigi bjargarskortur, ef horginni yr3i haldiS lengi í umsátri.
Trochu bau8 því öllum a8 byrgja sig sem bezt a3 föngunum, en
vísaSi á burt atvinnulausum skríl, lauslætiskonum og öllum, er
heldur hlyti a3 ver8a til áþyngsla en li8s. J>ess má og geta
hjer, a8 nokkru á3ur en tíBindin ur8u hjá Sedan, haf3i hann a8
rá3i stjórnarinnar bo8i8 öllum þýzkum mönnum a3 hafa sig á
burt úr París á nokkurra daga fresti. Menn segja, a3 tala
þýzkra manna í París muni hafa fari8 nærri 80 þúsundum, a3
öllu samtöidu, búföstu fólki og lausavistarmönnum. Hjer var a3