Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 64
64
ÓFRIÐURINN.
vísu hart a? gengiS, en bæíi var, aS margir af þjóSverjum höf3u
eigi getaS setiS á sjer, er þeir heyrSu af sigurvinningum landa
sinna, enda var sú trú komin inn hjá allri alþýSu, aS þýzkir
menn hæru hvervetna njósnir og sagnir um hvaS eina til fjand-
manna Frakklands. Um þaS voru margar sögur sagSar til dæmis,
hvernig Prússar höfSu átt aS hafa sett menn út til njósna, og ein
var sú, aS prússneskur fyrirliSi hefSi átt aS hafa tekiS húsþjónustu
hjá Bazaine (sumir sögSu Mac Mahon), þjónaS fyrir borSum, og
heyrt svo allar samræSur, þær er fram fóru. Slíkt og annaS
hefir veriS boriS aptur, og þaS er hágt aS vita, hvort nokkuS
eSa ekkert hefir veriS hæft til hvers eina. Allt um þaS urSu
Frakkar svo rammtrúaSir í þessu efni, aS mörgum útlendum
mönnnm varS af því mesta lífshætta, er skríllinn í París og víSar
tók eptir framburSi þeirra. fá var undir eins æpt: í(þarna er einn
njósnardjöfullinn þeirra Prússanna”, hendur halSar á manninum
og undir hamingjunni komiS, aS einhvern hæri aS, er gæti bjargaS
honum (kenndi bann, eSa gæti komiS viti fvrir lýSinn). Af því
fóru og sögur, aS eigi fáum þjóSverja hefSi variS banaS á stræt-
um í París, áSur en þaS fólk komst þaSan til átthaga sinna,
Trochu tók þaS Hka fram í boSi sínu, aS þeim yrSi þaS óhult-
ast aS verSa á burtu.
Laugardaginn þann 3. sept. (hinn fyrra hluta dags) fengu
Parísarhúar frjettirnar frá Sedan, og varS þegar mikil hreifing
og háværi á öllum strætum. Um nón gengu þingmenn á fund,
og tjáSi stjórnarforsetinn (Palikao) þaS, sem hann hafSi þegar
heyrt, en kvaS engin skeyti komin frá yfirstjórn hersins; sagSist
því ekkert mega fullyrSa, en minntist á ófarir heggja, Bazaines
og Mac Mahons, og aS hinn síSaruefndi væri særSur. Alla grun-
aSi strax, aS fregnirnar mundu eigi hafa gjört meira úr óhöpp-
unum, en til stóS. Nú varS mesti þys og hávaSi í þingsalnum,
og flestir kölluSu skýrslu ráSherrans óskýra og huldulega. þegar
betra hljóS fjekkst, stje Jules Favre í ræSustólinn og ljet ámælin
dynja yfir höfSum ráSherranna, har sakir af yfirforingjum hersins,
en kvaS auSsætt, aS ráSatilhlutun keisarans hefSi hept aSgjörSir
Mac Mahons. Stjórnin hefSi dæmt sjálfa sig frá völdum, enda
hlytu þau nú aS koma undir traustari forstöSu, eSa undir þann