Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 66

Skírnir - 01.01.1871, Síða 66
66 ÓFRIÐCRINN. staSi, er fundurinn byrjaði. þeir Glais-Bizoin og Raspail vekja þegar máis á afsetningu keisarans og kalla þa5 einasta veginn landinu til frelsis. Palikao krefst a3 mega tala, en Keratry greifi var kominn á nndan honura, og vítti þab ab sveitir af hernum hefEu veriS settar á vör?), en cigi þjóSarvarSli&iö (borgaralihiS) í París. Hann dióttaSi því a8 Paiíkao, a8 hann hef8i rá8i8 þetta gegn ráBum Trochus, e8a a8 honum fornspurSum. Palikao kva8st hafa gert þetta me8 gó8ri heimild, og segir, a8 Trochu sje fali8 á hendur a8 verja borgina, en þa3 sje þó anna8, en a8 gæta þess, a8 þingi8 megi mæla máluin sínum í fulli freisu. A8 svo mæltu bar hann upp frumvarp um skipun landstjórnarinnar, og var þa8 þess efnis: 1. a8 sett yr8i stjórnarráb til a3 standa fyrir vörnum landsins; skyldi í því sitja ó menn; 2. ab þetta ráb skyldi stabfesta meb undirskriptum sínum rábherrakosningarnar; 3. a8 greifinn af Palikao hlyti forsæti og æbstu forstöbu fyrir þessu rábi. Frumvarpib var rábsályktun, og undir þvi nafn drottn- ingarinnar. Greifinn krafbist, a8 þetta frumvarp yrbi þegar rann- saka8 og ræbt, en Jules Favre beiddist hins sama um sitt frum- varp. Nú bar Thiers upp hib þribja frumvarp, og voru undir því 45 nöfn, og voru hjer menn af öllum flokkum þingsins. þa3 var svo látandi: 1. „þingib setur nefnd manna til a3 rá8a land- vörnunum; 2. undir eins og vi3 verSur komizt, skal kosib til þings, a3 sett ver8i ný ríkislög.'’ Palíkao kvabst fallast á hi3 síbara atribi, en, sem sjá má, haíbi Thiers reynt ab fara nokkuS bil beggja, því hann mun hafa grunab, ab hjer mundi draga til fulls abskilnabar me3 höfuSflokkunum. þingmönnum kom loks saman um, sem ástatt væri, ab víkja frá þingskapareglunum, og fela níu manna nefnd á liendur a8 rannsaka öll frumvötpin. Hjer skyldi öllu skjótt af komib, og innan stundar átti nefndin ab hafa álita- gerb sína búna, því svo lengi var fundinum frestab, og skyldi tekib aptur um nónbiliS til málanna. Hjer fór þó annab a8, en nú var rá8 fyrir gert. Undir eins og þingmenn voru gengnir úr salnum inn í nefndarstofurnar, þusti allur sá múgur manna, er hlustaS hafSi á umræburnar uppi á pöllunum umhverfis, nibur þab rib hallarinnar er veit til brúarinnar, er Concordíu-brú heitir, og kallabi til fólksins, er þar stóS fyrir þúsundum saman, a3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.