Skírnir - 01.01.1871, Qupperneq 74
74
ÓFRIÐLIRINN.
Napóleon keisari rje8 miklu meir nm atgjöríir hersins, en menn
ætluBu, og hjelt taumunum í herstjórninni, eptir það afc Bazaine
var oríiinn yfirforingi, þó Palikao segði hiS gagnstæSa á þinginu.
MótstöSumönnum keisaradæmisins voru vel kunnir margir ann-
markar þess og misferli (sbr. neSanmálsgreinina) og viS þvi var
eigi aS búast, ab þeir mundu nú vanda því kveSjurnar. í Siécle
stóS þetta þaun 17. september: „KeisaradæmiS er falliS a8 fullu
og öllu og á sjer engrar endurreisnar von. þaS yrði mannlegri
orku um megn, hverskonar sem væri, aS veita því viSreisn, því
í sögu heimsins hefir ekkert ríki hlotiS svo vesalleg, vanvirSuleg
og makleg afdrif. Hjer er sýnt dæmi þeirra hegninga, er koma
niSur á enura síSari liSum einnar ættar, loSa viS ættarnafniS.
Allir vita hvernig mannleg efni eru háS tilviljan og tilfellum,
hvernig giptunui er skipt ýmislega í bardögunum, og aS hún
bregzt opt þeim hraustustu og atgerfismestu —, en slíkt verSur
eigi heimfært upp á keisaradæmiS. Hver eru þau ráS, er
óheppnin hafi brjálaS? HvaS er þaS meS dáSum teljauda, er
forlögin hafi hrakiS fyrir Louis Bonaparte? þessi maSur hefir
hleypt Frakklandi óviSbúnu í ógurlega styrjöld. Hann hefir knúS
hersforingja sína til aS leggja til bardaga fyrir ráS fram; hefir
sent her sinn á blóSvölluna, en veriS jafnan fjarri sjálfnr. Eigi
menn aS rekja til örlaga afleiSingarnar af slíkri fífldirfsku, blind-
leik og bleySi, koma þau eigi fyrr fram en í málalokum, í siS-
ustu óförum þessa manns. Hann hefir nú goldiS ríkisstjórnar
sinnar, er hófst meS morSum, bjelzt viS meS mútum og endaSi
meS smán. Kona hans og sonur verSa aS bera sinn hluta
refsingarinnar; hún fyrir þaS, aS hún hefir sinn hluta ábyrgSar-
innar og átt drjúgan þátt í þessu tuttugu ára samsæri, en spillt
siSum fólksins meS munuSarglaumi og óhófi; sonur þeirra fyrir
þaS, er honum hefir veriS kennt og sýnt til eptirdæmis“. BlaSiS
her nú aptur, þaS er keisarinn á aS hafa sagt viS Bisinarck (aS
hann hefSi veriS neyddur til aS byrja stríSiS), og segir aS sak-
irnar lendi bjcr á öldungum hans, er hann hafi launaS svo vel,
á þingmönnurium, sem hann hafi látiS kjósa, og blaSamönnum, er
voru eigi annaS en leiguþjónar stjórnarinnar. þeir menn hafi
allir ætlaS sjer aS lifa enn viS góSa daga og sældarkjör á kostnaS