Skírnir - 01.01.1871, Qupperneq 75
ÓFRIDURINN.
75
Frakklands önnur tuttugu árin til, og því hafi keisarinn eigi sjeS
annaS úrræSi sýnna, en fara í stríS og vita, hvaS fjenazt gæti,
en ríkishirzlan hafi veriS tóm sökum „óstjórnlegrar sóunarsemi
hirSarinnar og óseSjandi fjegræSgi sökunauta hans og leigusveina“.
StríSiS hafi átt aS draga hjúp yfir afbrot keisaradæmisins, og
Napóleon hafi hugaS til mikils bótagjalds af ijandmönnum sínum,
en tekiS í staS Jpess tjón og svívirSu. — Svona voru eptirmælin
flest eSa verri, og þó J>aS sje hatursmenn keisarans og keisara-
dæmisins, er svo hafa boriS brestina og afbrotin á metin, er eigi
líklegt, aS neinum takizt aS tina svo kostina eSa góSverkin á
móti, aS eigi verSi býsna áhalli.
Hvað hvorir nm sig áforma; Þjóðverjar sækja að París; af
fnndi þeirra Bismarcks og Jules Favre, og fl.
Eptir sigur JjjóSverja viS Sedan ætluSu margir, aS þeim
Vilhjálmi konungi og kansellera hans muudi þykja nóg aS gert
til aS hnekkja því ofbeldi, er þeir kölluSu hafiS gegn þýzkalandi,
aS þeir mundu hlita fenginni frægS, bíSa friSarleitar af hálfu
Frakka og unna þeim bærilegra kosta. En bjer varS nú annaS
á bugi. Jules Favre hafSi sent erindrekum Frakklands tilkynn-
ingarbrjef um stjórnarbreytinguna (dags. 6. sept.) og minnzt á,
aS hanu og hans liSar á þinginu hefSu mælt í gegn stríSinu, og
þeir væru því eins mótfalinir nú á þessum hrellingartímum, er
menn í besta blóma aldurs síns at' háSum þjóSunum hnigi þús-
undum saman hvorir fyrir vopnurn annara. „Konungur Prússa
hefir sagt, aS hann ætlaSi eigi aS heyja stríS á hendur hinni
frakknesku þjóS, heldur gegn keisaravaldinu. Kíkisvald keisarans
er falliS til jarSar, en þaS er Frakkiand, er nú rís upp undir
merkjum frelsisins. Ætlar konungurinn sjer nú aS halda áfram
þessu viSurstyggilega stríSi, er verSur honum til eins mikils böls
og oss, ef eigi til meira? Vill hann láta hina nítjándu öldina
horfa á svo hryllilega sjón, sem þaS er, aS sjá tvær þjóSir í
grimmasta einvígi, í óSa önnum aS búa til rústir og valkesti —
virSandi aS vettugi mannúS, vísindi og skynsemi? J>etta er honum