Skírnir - 01.01.1871, Page 84
84
ÓFRIÐURINN.
nbræ?iranna“ og aldarmenjar borgarinnar, en aS veita svo óþyrmi-
lega atgöngu; Jví Jieim hef8i veri® sjálfrátt a8 vinna hana me8
líku móti op Mez var unnin og sí8ar höfu8borgin. f>ann 29. ágúst
byrjaSi eldhríSin og gjörSi fjölda manna líftjón og limalesting, en
húsin tóku a8 hrynja og brenna á mörgum stöSum. Næstu dagana
óxu þessi kynstur a8 eins og me8 þeim ey8ilegging borgarinnar.
Á8ur mánu8urinn var á enda, var bókhla8an brunnin, dómhúsiS,
ný kirkja og tvö skólahús, auk húsanna allra á stræti, er heitir
Weissenthurmstræti og 52 húsa á ö8rum strætum. Enn fremur
höf8u sprengikúlurnar lest drjúgum kirkjuturninn mikla, er fyrr
er nefndur. f>ann 26. ágúst rje8st erkibiskupinn út til herbúS-
anna á fund Werders og ba8 hann stöSva skothríSina, en þa8
fjekkst ekki. Sem au3vita8 var, f>á ætlaSist hershöfSinginn til
hins, a8- borgarbúar sneru máli sínu a8 Uhrich og bæ3u hann
hætta vörninni og Ijetta svo liörmungunum af fólkinu. En þetta
brást me8 öllu, því bæ8i var Uhrich mjög harSsnúinn á a8 halda
vörnum uppi me3an þeirra væri nokkur kostur, enda voru borgar-
búar miklu öruggari, en f>jó8verjar ætluSu, og gengu vel fram
a3 slökkva eldinn og veita þa8 li8 í vörninni, sem þeir máttu.
Frakkar skutu og ákaft úr virkjum og vígisgörSum borgarinnar á
umsátursli8i3 og unnu því allmiki8 tjón. 2. september ger8u þeir
útrás á li3 Badensmanna, sem stó8 nor8anmegin (og austan), og var3
sú vi8ureign allmannskæS, áSur þeir ur8u a3 hrökkva inn aptur.
f>eir komu og sprengikúlum sínum á Kehl fyrir austan Rín, og
eyddist bærinn a3 drjúgum hluta fyrir þeim eldsgangi. f>egar
Werder sá, a8 hjer mundi meira ver8a a3 vinna en skjóta á sjálfa
borgina, ljet hann taka til þess umbúnaSar, er þurfti, til a3 sækja
kastalann ag vinna varnargyr3ingarnar e8a vígi borgarinnar. Jafn-
framt skothrí3inni var nú fari8 a8 grafa skotgrafir, og me8 þess-
um hætti hjelzt viSureignin fram undir lok septembermána8ar.
Upp á sí8kasti8 þeyslu 229 eldhylki kúlum og sprengihnöttum
úr sjer á borgina og virki hennar, og þá höf8u f>jó8verjar
broti8 allmikiB skar8 1 kastalagar8inn á einum sta8, en ná8
sumum útvirkjunum, og hrakiS Frakka á burt úr ö8rum, er
þá voru öll umturnu3 og lík haugum e8a rofum. Bæ8i Uhrich,
li3 hans og borgarmenn höf3u hlotiS einrómaB lof fyrir hreysti