Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 88

Skírnir - 01.01.1871, Síða 88
88 ÓFRinURINN. á nýja leik aS brjótast út, en bjer gekk eigi betur nndan en áður, og svo fór enn þann 27., og síSar um tilraunir Bazaines jpann 1., 3. og 7. október. J>ann 7. október rjezt bann til meS mikl- um hluta li8s síns, og var8 allskæSur bardagi á bá8um Moselár- bökkum. þetta var síSasta úthlaupiS, sem freistað var, og eptir þetta leitaÖi Bazaine annara ráða, sem nú skal af sagt, ásamt: Uppgjöf Mezkastala og fleiri atbnrðum í októbermánnði. J>ann 8. október ljet Bazaine foringja herdeildanna bo8a til sín kerstjórum hinna minni deilda og tjá fyrir Jieim ástand hers- ins og borgarinnar. Stórdeildaforingjar voru: Desvaux (fyrir var8- liÖinu), Frossard, Leboeuf marskálkur, Ladmirault og Canrobert, auk fleiri. í li8i Bazaines var og Changarnier, einn af enum frægari hershöfSingjum Frakka, er hafa veri8 fyrir her þeirra í Afríku, og sá hinn sami, er bezt gekk fram ásamt Cavaignac a8 bæla niður uppreisnina í júlí 1848.1 HershöfSingjarnir Ijetu hina vita, a8, sem komiS væri, mundi eigi annað tiltækilegra en leita samninga um uppgjöf; fram á J>aö skyldi fari8, a8 herinn fengi a8 fara á burt úr kastalanum meS vopnum sínum og farangri til enna sy8ri hluta Frakklauds, en pví skyldi J>á lofaS á móti, a8 taka engan Jaátt framar í J>essu strí8i. Fengist eigi svo gó8ir kostir, mundi færi sætt a8 berjast svo til burtkomu, a8 hvorki skyldi hirt um líf e8a dauBa. Undir J>etta var allvel teki8, en Bazaine bjó J>ó yfir meiru, en haun ljet uppskátt. Menn hafa litib ýmsum augum á rá8 hans, eigi sízt Jiess vegna, a3 hann fór meS J>au á huldu, og vir8ist hafa dregiS J>á á tálar, er hann J>or3i eigi fyrir J>eim a3 trúa. Honum var J>a8 eigi láandi me8 öllu, J>ó hann vildi freista þess, a8 ver8a keisaranum og drottn- ingu hans a8 li8i, en hitt miklu meir, hafi bann — og anna3 *) Hann var i þcirra tölu, cr reknir voru í útlcgð, cptir það að Napö- leon hafði tekið keisaravöld, og settist hann þá að í Belgiu. Hann hefir ávallt verið talinn í Orleaningaflokki. 1859 kom hann aptur tíl Frakklands, og Ijet ekki á sjer bæra fjrr en í fvrra vor, að hann bauð sig fram til þjtínuslu í her keisarans. jþetta var þegið, og ftír hann til hcrbúða Naptíleons í Chalons. Hann var nokkura tíma I fylgdar- ílokki keisarans, og virðist, sem þcir hafi þá sælzt heilum sáltum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.