Skírnir - 01.01.1871, Qupperneq 89
ÓFRIÐUKINN.
89
verSur þó ekki sjeS — látiö Prússa ginna sig. Nokkru áSur en
hjer var komið sögunni höfbu (eptir sumum sögnum) þau leyndar-
hoS komiS til hans, aS Eugenía drottning vildi hafa tal af Bour-
haki hershöfSingja — foringja fyrir varSliSi keisarans —, og aS
honum mundi eigi bönnuS leiSin á hennar fund. Bourbaki fór
jpá í dularbúning (læknisbúning), og á honum síSan aS hafa veriS
fylgt út úr kastalanum og út fyrir herstöSvar Prússa. Bourbaki
fór nú leiSar sinnar unz hann kom á fund drottningar. er þá var
á Englandi (Cambden Place í Kent). J)eir Prússakonungur og
Bismarck köIluSu henni einni bera lögleg ríkisvöld á Frakklandi,
og j>ví mun erindi Bourbakis hafa veriS, aS heyra, hvaS hún vildi
fyrir leggja, eSa, hvert umboS hún vildi selja Bazaine fyrir sína
hönd um samninga viS Prússakonung. Bourbaki varS nú aS litast
undarlega vikja viS, er drottning vissi ekki, hvaSan á sig stóS
veSriS, og kvaS sjer einráSiS aS vera utan viS alla samninga og
hlutast eigi til neins aS svo komnu. Honum Jpótti nú för sín
miSlungi góS orSin, sem von var, og því líkara, aS hann mundi
gabbaSur. Iíann vildi nú snúa aptur, og fyrir milligöngu Gran-
villes lávarSar fjekk hann j>aS loforS af sendiherra Prússakon-
ungs (Bernstorffs) í Lundúnum, aS honum skyldi frjálst aS vitja
aptur hers síns. Hann hjelt nú aptur og fór til Luxemborgar.
j>aSan skrifaSi hann brjef til fylgiIiSaforingja FriSriks Karls, j>ess
er Stiehle heitir, og kvaSst vilja vita, hvort hann, samkvæmt lof-
orSinu frá Lundúnum, mætti vitja aptur sveita sinna í kastalan-
um. Hann beiS hjer all-lengi svaranna, en þau komu um síSir,
aS liann skyldi koma til herbúSa prinsins. Honum þótti óbeint
svaraS, og beiddi nú kveSiS já eSa nei viS spurningunni. Nú
liSu enn þrír dagar, aS hann fjekk engin skeyti, og nú varS hon-
um enn grunsamara um en fyrr, aS hjer mundu ginningar í tafli.
Bourbaki tók nú til sinna ráSa. Hann fór aptur til Bryssel (11.
sept.) og sendi þaSan brjef til stjórnardeildarinnar í Tours, og
bauS henni þjónustu sina. þetta var þakksamlega þegiS; fór
hann viS þaS þegar til Tours og var þar vel viS honum tekiS. —
Nú víkur sögunni aptur til Bazaines, J>ann 10. október kvaddi
hann foringja stórdeildanna á ráSstefnu, og kom þeim saman um,
aS halda borginni unz vistirnar væru á þrotum, og í annan staS,