Skírnir - 01.01.1871, Síða 97
ÓFRIÐUKINN.
97
lítinn bæ, er Toury heitir. Fyrir þeim her var hershöfSingi, de
la Motterouge a8 nafni. Krónprins Prússa sendi þá von der Tann
meS BayverjaliS og 12,000 Prússa í móti þeim her, og bar fund-
um þeirra saman viS hæ er Artenay heitir (þann 10. október).
Frakkar veittu hjer nokkuS viSnám, en fyrir liSsmunar sakir leit-
uSu þeir brátt undan, og á sömu leiS fór nokkuS vestar viS bæ,
er Chateaudun heitir. Daginn eptir hjelt von der Tann eptir
þeim allt suSur aS Orleans, og varB þá enn hörS viStaka, áSur
Frakkar sóttu til stöSva á enum sySri hökkum Leiru (Loire).
Eptir þaS hjeldu Bayverjar inn í Orleans, og beiddust svo bæSi
íjár og beina, sem þjóSverjar voru vanir þar er þeir komu í bæi
og borgir. I peningum skyldi horgin greiSa þeim lVa milljón
franka. — I miSjum mánuSinum gafst víggyrt horg upp, er Sois-
sons heitir (í Aisne, einu hinna nyrSri fylkja), en hertoginn af
Meklenborg hafSi setiS um hana í þrjár vikur. Hjer tóku þjóS-
verjar höndum 4—ö þúsundir manna, og fengu mikiS herfang í
vopnum.
í lok mánaSarins var Thiers kominn aptur úr ferSunum til
höfuSríkjanna, og sá þaS nú, ef til vill betur en fyrr, aS Frakkar
hlutu aS sjá einir saman fyrir kostum sínum. J>á voru fregn-
irnar komnar til Tours um uppgjöf Mezkastala, og þó stjórnar-
deildin — eSa rjettara sagt Gambetta — ljeti drjúglega um, aS
þjóSin mundi hefna slikra ófara bæSi á Prússum og á foringjum
hersins — einkum Bazaine, yfirforingjanum, og kallaBi slíkt sýn-
ustu landráS, þá mun Thiers og fleiri hafa þegar grunaS, til
hverra málalykta nú mundi draga. Hann tókst nú á hendur
aS fara á fund Bismarcks til Versailles og freista samninga um
vopnahlje. þeir konungur og Bismarck tóku honum meS heztu
virktum, en um kostina vildi ekkert saman ganga. Prússar vildu
gefa vopnahlje í fjórar vikur, aS þing yrSi haldiS í París og þar
rætt um friS og friSarkosti, en þeir vildu eigi láta hitt eptir, aS
Parisarbúar mættu afla sjer vista og annara fanga á því bili.
Thiers fór optsinnis þessa daga (frá 20. októbers til 2. nóvembers)
inn í París aS bera sig saman viS Trochu og stjórnina, en upp
á þessa daga bar þau tíSindi er urSu í höfuSborginni (31. okt.)
og gerSu bonum, sem fleirum hina mestu hugraun. BorgarlýSnum
Skírnir 1871. 7