Skírnir - 01.01.1871, Page 101
ÓFRIÐURINN.
101
hertoga (er j>á hafSi og yfirforustu yfir y. d. Tanns her). þa<5
mun víst, aS hvorumtveggja hafi þá komið or8 frá Yersailles um,
aÖ skjóta her sínum í námunda viS höfuSborgina, en jpessa daga
gjörSu Parísarmenn tilraun til a8 brjóta herhringinn meS stór-
kostlegasta móti. Um morguninn drundu skotin frá öllum köstul-
um, og um leiS var gerS útrás í suSur frá borginni vestan megin.
J>etta mun hafa veriS gert til aS vilia jpjóðverja og iáta þá miSur
gruna útrásir á öSrum stöSum. Daginn eptir rjezt Ducrot austur
frá París meS 100,000 manna (eSa 60 j?ús. sem aSrar sögur
segja) og er komiS var út fyrir kastalalínuna, var átta skyndibrúm
varpaS yfir Marne, og þar yfir fariS, Fyrir austan Marne og á
tanganum milli íþeirrar ár og Signu varS nú hinn grimmasti bar-
dagi og mannskæSasti, en þar stóSu Saxar fyrir og Wúrtemberg-
ingar. HörSust varS orrustan viS bæjarþorpin Bonneuil, Cham-
pigny, Villiers og Brie, og tókst Frökkum aS hrekja þjóSverja af
þeim stöSvum og halda þeim þann dag og hinn næsta. J>ann 1.
desember biSu Frakkar í þeim stöSvum, er þeir höfSu náS, enda
rjeSu þjóSverjar ekki á þann dag, en bjuggu undir sóknina til
næsta dags. J>aS virSist, sem Trochu hafi eigi þótt ráS aS hætta
liSinu lengra, þó kostur yrSi, og láta j>aS verSa viSskila viS
borgina, meSan hann vissi eigi hverir atburSir hefSi orSiS viS
Leiru, en bíSa heldur þar sem komiS var, ef liS kæmi aS sunnan;
en viS því mátti svo aS eins búast, aS þeir Aurelles og Chancy
hefSu sigrazt á sínum mótstöSumönnum. 2. desember sóttu J>jóS-
verjar aptur stöSvarnar meS stórmiklum herafla, eSa meir en
100,000 manna, og ógurlegri stórskotarimmu. Orrustan stóS til
kvelds meS miklu mannfalli, en þjóSverjum tókst j>ó eigi aS
hrökkva Frökkum af stöSvunum. Daginn eptir varS enn hlje á
bardögunum, en þann 4. hjeldu Frakkar aptur yfir ána og sviptu
af henni bryggjunum. þjóSverjar höfSu aS því leyti boriS bjer
hærra hlut, aS hinum tókst ekki aS komast á burt eSa sigra um-
sátursberinn, en sigurvinningar þeirra voru jþó ekki svo glæsilegar
í þetta skipti, sem látiS var af þeim í hraSfrjettunum, eSur þær.
höfSu orSiS á öSrum stöSum. J>eir höfSu í þessum orrustum
látiS á fimmtu þúsund manna, en sögSu manntjón Frakka miklu
meira, aS j>eim meS töldum, er handteknir urSu. ÁSur en vjer