Skírnir - 01.01.1871, Síða 107
ÓFKIÐURINN.
107
manna. MeSal feirra er sárir urðu í liSi þjóðverja, var Vil-
hjálmur prins frá Baden og sá hershöfSingi er Gliimer heitir.
þjóSverjar hjeldu stöSvum og komu hinum á fiótta, en handtóku
nokkur hundruð. í lok mánaSarins gáfu J>jó8verjar upp Jessar
stö8var, og þá fór Werder líka úr Dijon meS her sinn, því hann
mun þá hafa fengiS vitneskju um, a8 Frakkar höf8u meiri Ii8safna8
fyrir stafni þar eystra, e8a tóku a8 senda þangaS li5 a0 vestan,
sem sí8ar skal getiS. — I desember gáfust enn upp tveir kast-
alar, Pfalsborg í Elsas og Montmedy vi8 landamæri Belgíu. Auk
vopnanna komust hjer enn allt a0 4000 manna í bendur J>jó0-
verja. — Menn höf8u lengi veri8 i efa um, hvort Prússakonungur
mundi láta sækja París me0 sprengihnöttum e8ur eigi, en rjett
fyrir nýjár mátti sjá, a0 slíkt mundi haft í rá0i, er J>jó0verjar
ger8u J>á feiknaskothri8 a8 virki eiuu á felli e8a hæ0 fyrir austan
París, er Mont Avron heitir, a8 Frakkar ur8u a0 hörfa burt og
vígi Jæirra var8 a8 rústum I tvo daga samfleytt ri8u kúlur og
sprengihnettir a8 víginu úr 76 eldhylkjum, og ná0u Saxar stö0v-
um á fellinu þann 29. des. J>jó8verjar bjuggu sjer hjer rammlegt
vígi , og gátu J>a0an ná8 borginni sjálfri me0 stórskeytunum.
J>egar fregnirnar komu til Lyon af óförum Frakka hjá Nuits,
ur0u þar hinar verstu óspektir og illvirki af völdum hins „rau0a“
skrils, e0a forsprakka hans. J>essir kolapiltar höf8u gildisfjelag,
er Jieir köliu0u Yaientino-gildi, og komu jafnan í gildisskála sinn á
hverju kveldi a8 halda tölur til kompána sinna — karla og
kvenna —, og fór J>a0 allt fram, sem Jpeim mönnum er tamt,
me8 óralegum og vitfirringslegum or8um og atkvæ0um, en allar
ályktager8ir a0 J>ví skapi. Nú köllu0u J>essir gó0a Jpegnar („cito-
yensu) ósigurinn nýjan vott um J>a8, er J>eir höf0u lengstum klifa8
um, a8 stýrendur landsins og foringjar hersins væru allir verstu
bófar og landrá8amenn (en skildu J>á Garibaldi undan), og J>ví
skyldi nú eigi anna0 blý8a, en taka af J>eim völdin. Sem vita
mátti, skyldi byrjunin ger8 í Lyon, og stjórn borgarinnar keyr0 í
dýflissu. Hjer vanta8i J>á ekki anna0 en fulltingi borgarali8sins til
a8 veita atför og ná rá8húsi bæjarins, og J>ví voru menn sendir
me0 erindi til eins sveitarforingja. Hann brást rei8ur vi8, og J>á
fóru scndimenn til annars fyrirli8a, er Arnaud hjet. J>eir hjeldu