Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 108
108
ÓFRIÐURINN.
hann me<5 sjer til samkundunnar, og er þar var komiB, æpti
' skríllinn og oddvitar hans, aS hann skyldi ráSast til meS sveit
sína og fara í broddi fylkingar a8 ráShúsinu. MaSurinn vísaSi
þeirri áskoran hart af hendi, en vi8 {>a8 kom óstjórn og æSi á
allan söfnuSinn — einkum kvennfólkiS. J>ær vargynjur rjeSu nú
á hann og drógu hann niSur úr salnum og út á strætiS. Iljer
komu J>á fleiri aS af þessu illþýSi og veittu honum áverka meS
vopnum eSa rítingum. Hann greip þá pistólu og hleypti úr henni
til aS fæla hófana, en þá var aptur þrifiS til hans, og hann
dreginn upp aptur í salinn. Nú var sagt, aS hann hefSi skotiS
á fólkiS, og var þá skjótt sá dómur upp kveSinn, aS hann skyldi
sæta lifláti. Hann beiddist aS mega bafa tal af konu sinni og
börnum, en því var neitaS, og menn þegar fengnir til aftökunnar.
MeS skotum var á honum unniS, og hafSi hann þó eigi bana
þegar, en þaS er sagt, aS 15 vetra piltur — eitt lýSgarpsefniS
— kom þar aSvifandi og hleypti byssukúlu gegnum brjóst hans.
AS slíkt gat fariS fram á strætum úti — 14 —15 manns staSiS
í þyrpingu aS þessu verki, og í kringum þá grenjandi og óSar
kvennsniptir — án þess aS löggæzlumennirnir yrSi varir viS, er
bezti vottur um , aS menn hafa veriS róstunum vanastir í Lyon,
og eigi gefiS sjer aS öllum smámununum. Annars var þeim mak-
lega hegnt, er bjer voru fremstir aS völdum, en sama bjelst þó
viS um ókyrrSirnar. Gamhetta tókst för á hendur til Lyon skömmu
síbar, og vandaSi nokkuS um viS borgarstjórnina, en þó segja
menn, aS bonum hafi eigi veriS um aS láta taka rauSa fánann
ofan, þar sem hann blakti, og styggja svo lýSinn — líkast til af
því aS maSurinn er nokkuS írauSur sjálfur.
Viðburðir frá nýjári til þess er sáttmálagerðin í Versailles
(26. febr ) var staðfest af hvorumtveggju 2. marz.
Eptir þaS aS Mez var unnin, komst höfuSborgin í tvöfalda
hergyrSing, þá ena innri, er umhverfis lá, og þá ena ytri, er
voru herflokkar þjóSverja á alla vega út frá í hjeruSum. Frakkar
urSu því aS ráSast á tvo garSana, og meS því aS höfuSborgin
var miSsóknarpunktur allra tilrauna eSa tilræSa frá bjeruSunum,