Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 110

Skírnir - 01.01.1871, Síða 110
110 ÓFRIÐURINN. svo mn, Gambetta og Bourbald, að þessi hershöfSingi skyldi ráS- ast me8 her sinn til ailsturhjeraðanna og reyna með tilstyrk austurhersins e8a Lyonshersins og Garibaldinga a8 vinna hug á her J>jó8verja Jiar eystra, e8a H8i Werders viö Dijon og Trescbow hershöfSingja vií Belfort. Prússar höfSu sje8 hjer vi8 lekanum, og því var Manteuffel sendur austur og nýtt li8 til kvaSt frá þýzka- landi. Hjer var vel til stofnaS afFrakka hálfu, ei eins vel hefSi til tekizt, því þjóðverjuin hefhi or8i8 ab því hinn versti ógreiSi, ef Frakkar hefSi komizt upp milli þeirra og þýzkalands og getaö svo teppt alla flutninga og hersendingar að austan. FriSriki Karli ur8u nú hendurnar lausari, og nú (þann 6. jan.) tók hann þegar a8 halda her sínum vestur til móts vi3 Chancy, en hertoginn af Mecklenhorg stó8 fyrir nor8an Le Mans og austan og stefndi þá til sömu funda. þeir vissu, a8 hjer stó8 sá her fyrir, er fjöl- skipaSastur var og Parísarbúum var helzt li8s von af bæ8i sökum afla og vegalengdar; en þá mundi vörn Frakka og skammt til þrota, er hann yr8i unninn til fulls og harinn á sundrungu. Bá8ir saman höf8u þeir miklu meira li8 en Chancy; en þjó3- verjar ætluSu li3 hans vart 80 þúsundir, þó margar sagnir segi, a3 hann hafi haft allt a8 120 þúsundum. þann 6. jan. ætla3i her- toginn a8 koma li8i sínu á svig vi8 Frakka, og sló þá í bardaga me3 framvarSaliSi hjá á er l’Huisne heitir. Sama daginn var for- var8ali8 Fri3riks Karls komi8 fram hjá Vendome, og laust þegar fylkingum saman. Dagana næstu hjeldu herdeildir prinsins áfram a8 austan, og var ávallt barizt ö8ru hverju; en Chancy ljet li3 sitt fara vestur a8 höfu8stö3vunum, þa8 er fyrir austan var. Her- toginn af Mecklenborg sótti og fram a8 nor8an, en FriBrik Karl varS fyrri til fundanna og þann lOda átti liann mikla orrustu vi8 Chancy nokkuS fyrir austan Le Mans og sunnan. Eptir feikna mannfall á bá3ar hendur drógust Frakkar undan til höíu3stö8v- anna vi3 bæinn. Hjer var eigi til hvíldar bo3i8, því daginn eptir rjezt hertoginn á a8 nor3an, og var barizt þann dag allan vi8 þorp, er la Chapelle heitir. Fóru Frakkar þá flatt fyrir og misstu margar þúsundir hertekinna manna. J>a3 fór bjer á sömu lei8 sem vant var, a3 I'rakkar börSust snarplega hinn fyrri hluta dags og ráku mörg áhlaup af höndum sjer, en þegar á leib, tók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.