Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 111
ÓFRIÐUKINN.
111
heldur a8 draga af þeira, og hertu hinir Jiá sem mest sóknina,
hleyptu óþreyttu li8i á fylkingar þeirra, e8a Ijetu skothríSina
dynja yfir úr skógarleynum, e8a öSrum stöðum, þar er Frakkar áttu
eigi búiB vi8 þeim sendingum. Vi8 þetta komst ri81 á fylkingar
þeirra, en fyrirliSunum er mest um kennt, a8 þeim var8 eigi
haldiS saman, e8a a8 sveitirnar komust í einangur, því flestir
þeirra voru vi8vaningar og lítt reyndir. Snjór mikill var á jör8u
þann dag, og því var8 ógreitt undanhaldi8, en hinum ljettara
fyrir, er eptir sóttu. Daginn eptir beittist Fri8rik Karl me8 her
sinn allan fyrir atvíginu og stóB sú orrusta í grennd vi8
sjálfa borgina. Frakkar börSust hjer á þeim vígisstöSvum, er
þeir höf8u haft mestan vi8búna8, og veittu vi8nám til kvelds, en
ljetu mart manna. þótti Chancy þá svo þungt a8 aka, a8 hann
treysti sjer eigi a8 haldast þar vi3 lengur og tók til burtfer8ar
vestur undan um nóttina og morguninn á eptir. J>jó8verjar tóku
miki8 berfang í Le Mans og mikiS á sjálfum vígstö8vunum, er
hinir höf8u or8i8 a8 láta eptir. I þeim þremur orrustum ur8u
herteknir af Frökkum hjerumbil 20 þúsundir manna, og voru 16
þúsundir ósárir. Chancy hjelt undan vestur til Laval og þa8an
fór sumt Ii8i8 til Rennes, en sumt nor8ur til Alengon (i Nor-
mandí). RiddaraliS þjóSverja veitti honum lengi eptirför, og ur8u
þá sveitir hans a8 veita viSnám, og missti hann enn drjúgt li8 í
þeim bardögum, e8ur sem sagnir fóru af, 6000 hertekinna manr.a,
á8ur hann komst undan. J>ann 17. janúar komu deildir af li8i
hertogans til Alen^on, og hrukku Frakkar þá þaBan lengra vestur.
J>a8 var því eigi orSum aukiB, er J>jó8verjar kölluSu Leiruher
Frakka bæ8i svo dreifSan og eyddan, a8 Parísarbúum mundu
J>a8an vart li8s vonir framar.
Vjer gátum þess sí8ast um Faidherhe, a8 hann hjelt norBur
eptir bardagann vi8 Bapaume. Hann dró enn nokkuS li8 a8 sjer,
og hjelt sí8an aptur su8ur a8 Somme, fljóti er svo heitir, nokku3
fyrir austan Amiens. Forvar8ali3 hans kom sveit einni af li3i
Prússa á óvart í St. Qventin, bæ, er liggur 5 — 6 mílur fyrir
austan Amiens. J>eir tóku hjer 100 Prússa og 2 fallbyssur, en
allmargir komust þó undan. J>etta var 16. janúar, en daginn á
eptir kom Faidlierbe me3 meginherinn og stökkti J>á J>eim sveit-