Skírnir - 01.01.1871, Page 120
120
ÓFIiliHlRINN.
Jpví, hvernig ein Jjóöin getur skapaS e8a skapar hinum J>au kjör
og kosti, sem bún vill og henni þykir sjer í hag fara.
„Án er ills gengis, nema heiman hafi“ — og frá öndverSu
olli þab eigi litlu um ófarir Frakka, hvernig kraptar þeirra voru
á sundrungu, og hver höndin uppi mót annari. LandiS var nú í
friS þegiS fyrir enum aSkomnu fjendum, en þá gaus þegar upp
nýr ófriSarlogi úr enum innlendu byltingagjótum, er lengi hefir í
oíliS á Frakklandi, og vart munu aptur byrgSar, fyrr en skipazt
hefir til meiri muna um ásigkomulag alþýSunnar, andlegt og
líkamlegt, og um allt fjelagslíf þjóSarinnar. Af þeim tíSindum
verSur sagt nokkuS i Frakklandsþætti.
Yjer víkjum nú sögunni til einstakra landa, sem aS undan-
förnu, en megum aS eins geta þess, er {iar hefir gerzt til helztu
tíSinda, eSa þeirra, er nokkrum nýnæmum gegna.
E ngl a n (1.
Englendingar hafa lengi veriS fremstir í þeirra JpjóSa flokki,
er friSurinn er kærstur, og eiga jpeir {ó meira undir sjer en
flestir aSrir. þeim varS afariiia viS , er styrjöldin var hafin, og
lögSu áfellisdóm á {á, er henni ollu. En jpegar hagur Frakka
komst í svo mikiS óvæni, og þessir bandamenn þeirra frá fyrri
timum urSu svo harSlega ofurliSi bornir, tóku ýmsir aS hafa þaS
á orSi, aS England ætti nú enga ept.ir, er þeir mættu vænta sjer
liSs og lags af, ef í raunir ræki, og aS ráS þeirra í NorSurálf-
unni hlytu aS hverfa meS öllu, er Frökkum yrSi hnekkt frá ráSum
og virSingu á meginlandinu. {>aS var sjerílagi Henry Lytton
Bulwer (bróSir skáldsins), fyrrum sendiboSi Englendinga í Mikla-
garSi, er hóf máis á því eptir fall keisaradæmisins, aS Englend-
ingar yrSu aS láta nokkuS meira til sín taka , og vítti stjórnina
fyrir hugleysi og aSgjörSaleysi. Slíku var ekki mikill gaumur
gefinn í ráSaneyti drottningarinnar, en stjórnin þóttist hafa sýnt,
aS henni var ekki einarSar vant, er hún hótaSi aS skerast í
leikinn, ef griSum Belgja yrSi vanjpyrmt. í veizlu borgarstjórans