Skírnir - 01.01.1871, Síða 121
ENGIjAND.
121
(10. nóv.) í Lnndúnum komu margir af ráðherrunum vi8 styrj-
öldina í ræ8um sínum, og sögðust hafa tekið þab eina af, er
Englandi væri holíast og hyggilegast, en hitt tæki engu tali, er
menn kölluðu hngleysi bera til, ab Englendingar vildu sitja a8
sínu í friði og sáttum vib aSrar þjó8ir, e8a forbast a8 hendla
sig í deilur þeirra. Af orbum sumra, einkum Gladstones, var þó
hægt a8 skilja, a8 þeir unnu þjóbverjum Jiess gagns af stríbinu,
er þeir sí8ar hlutu, þó abrir (Granville) köliuSu hitt og æskilegt,
a8 Frakkland þyrfti eigi a8 þola þá hnekking, a8 þa8 sæti skör
nebar en ábur. Granville minntist á, a8 Englendingar hefbu reynt
a8 stilla til fri8ar í fyrstu, og síbar leitaS til vi8 Prússa um
vopnahlje (í lok októbers, þegar Tbiers sótti á fund Bismarcks).
Af brjefum Granvilles til sendiboba Englands má og sjá, a8 stjórn
Breta hefur átt nokkurn jþátt í, a8 hvorki Itölum e8a Dönum
var8 komiB í ófribinn. A8 ö8ru leyti skal þess getib, ab vopna-
smibir á Englandi seldu Frökkum kynstur af vopnum, þó Prússar
teldu a8 uin þær sendingar, og a8 Englendingar skutu ríkuglega
saman til libs og hjálpar nau8stöddu fóiki og munabarleysingjum
á Frakklandi, og sendu þá stórmiklar vistabyrgbir til Parísar, er
hún var upp gefin.
þegar Englendinga er getib a8 afskiptum eba afskiptaleysi
af útlendum málum, e8a þeira tiltektum, er meira varba, þá er
aubvitab, a8 um þá er talab, er rá8a mestu um mál og abgjörbir
rikisins, en þa8 eru ebalmennirnir og auSmennirnir (í mebalstjett-
inni). AlþýSufólk og verkmenn hyggja opt hib gagnstæba því, er
þessir menn fylgja fram, og kemur þaS í ijós á hinum miblu og
fjölsóttu málfundum. Jiegar stríbiS fór a8 harbna me8 Frökkum
og þjóbverjum, og þa8 varb berara, livab enir siSarnefndu vildu
taka í aSra hönd, tók öll alþýSa manna á Englandi a8 hafa mesta
áhuga á málstab Frakka, og var þeim mjög sinnandi. Hjer voru
í hroddi fylkingar á fundunum og tóku til orba margir fræbimenn
og forgöngumenn þeirra flokka, er á ýmsan hátt reka eptir rjett-
arbótum alþýSunni til handa, ýmsir Brights liBar, Edmond Beales,
sá prófessor og þingmabur, er Fawcet heitir, annar Beesley a8
nafni og fl. Menn gera mjög orS á, a& lýbvalds- og þjóbvalds-
vinum fjölgi stórum á Englandi, og því mátti vib búast, ab slíkir