Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 123
ENGLAND.
123
vanda af sjer, er Jpeirri vegsemd fylgdi, aS verja ríki soldáns móti
árásum Rússlands. — Hitt máliS er Aiabamaþrætan vi8 banda-
ríkin í Vesturálfu, en nú hefir bvorumtveggju samizt svo um , a8
allar sakir skulu prdfabar í nefnd, og svo skuli máli8 lagt í ger8
útlendra höfSingja, er þegar eru til nefndir. Málalyktir ætlum
vjer næsta Skírni a8 segja. — I fyrra vor runnu Feníaflokkar á
tveim stöSum upp úr Bandaríkjunum inn í Kanada, en þa8 voru
allt meiri garpar í munni en ab áræíi, og hurfu sem skjótast á
flótta, er þeir fengu kve8jurnar frá sjálfbo8ali8um Kanadinga.
írum hefur a8 vísu batnað nokku8 í skapi vi8 kirkjulögin
og landsleigulögin, en þó ætla menn, a8 langt muni um lí8a, á8ur
en um heilt grær — ef þa8 ver8ur nokkurn tima. — Hin nýju
skólalög hafa þegar áunnið Forster (er mest gekkzt fyrir þeim)
mesta lof, en þó komst sú grein eigi í þau, a8 allir foreldrar
e8a þeir, er í foreldra sta8 standa, skyldu neyddir til a8 láta
börnin gauga í skóla. — Af nýmælum, er þingiS hefir nú me8
höndum, má nefna breyting á herskipun Englendinga, og skal
úr lögum teki8, a8 selja fyrirliSaembætti, sem títt hefir veri8.
Sökum útgjalda auka til hersins og flotans ver8a (eptir áætlun
fjárhagslaganna) útgjöld ríkisins 2,700,000 p. sterl. meiri en tekj-
urnar og 2,400,000 meiri en fvrirfarandi ár. Robert Lowe, fjár-
hagsrábherrann, haf8i viljab jafna þenna halla, sumpart me8 arf-
skatti og sumpart meb skatti á brennisteinsspýtur, en þetta mælt-
ist þegar illa fyrir á þinginu, og í horginni varb mesti fundays
og hávaSi af þeim er mótin sóttu, og bannsungu þar Lowe fyrir
spýtnaskattinn (er þeim þótti þyngst koma nibur á fátæku fólki).
RáSherrarnir kusu nú heldur a3 taka þessar greinir aptur og
auka tekjuskattinn, en ab láta spýturnar ver8a sjer a3 falli.
Járndrekar Englendinga voru í byrjun ársins í fyrra 47 aS
tölu, og eru flestir þeirra stórir fyrirferSar. Helzti herskipasmiBur
Englendinga var sjólibskapteinn, er Coles hjet. Hann liafSi í fyrra
nýsmí3a8 þa3 skip, er Captain var kallab, og fór sjáfur á próf-
siglinguna. Skipinu hvolfdi í stormi og sökk þa8 þegar, en fá-
einir menn (18) komust lifs af, þeir er verib höfSu uppi á þilj-
unum. Bæ3i Coles og allir fyrirliSar drukknubu.
Viktoría drottning hefir nú gipta ýngstu dóttur sína (Louise)