Skírnir - 01.01.1871, Side 128
128
FRAKKLAND.
öxina (guillotine) komust engir, sem i kinni fyrri byltingu Hins
vegar var allt á hverfanda hveli um griS, mannfrelsi og eignir
— og þeim ölium vanþyrmsl búin, er þverskölluSust vi8 bo8um
uppreistarstjórnarinnar og eigi höf8u ná8 a8 komast á burt.
Kirkjum var lokað, en skrúö þeirra og fjemætir munir teknir.
Margir klerka voru settir í dýflissur, og ýmsir heldri manna.
MeSal þeirra bandingja var Darboy, erkibiskupinn. Uppreisnar-
stjórnin kallafti, a5 þeim skvldi haldiS í gislingu eía í ve8i fyrir
bandingja af liennar li8i.
í byrjun aprilmána8ar tókust atvígin á ymsum stö8um af
hálfu uppreistarhersins. þann 3. sótti 100,000 vestur úr borg-
inni, og voru þeir fyrir höfu8deildum Duval og Gustave Flourens.
Bergeret hjet sá er var fyrir hinni þri8ju. þeir sóttu vestur a8
Yersailles og munu hafa treyst því, a3 Mont Valerien (kastalinn)
mundi eigi ver8a slagbrandur á leiSinni, en bregbast eins vel vib
og kastalarnir sybra megin borgarinnar. þetta brást illa, því
þegar þeir voru komnir allnærri, skelldi þaban yfir þá skothríb-
inni, og gerbist þá mikil au8n í libi þeirra, en herinn frá Ver-
sailles ruddist þá og fram, og ur3u þeir þá a8 hörfa aptur vib
mikib manntjón. Stjórnin í Versailles hafbi fengiS Mac Mahon,
(er þá var kominn og margir aSrir hershöf8ingjar úr herleiSing-
unni frá þýzkalanfli) abalforustu fyrir hernum. Vinoy hershöfS-
ingi var fyrir þeim deildum, er fóru móti uppreisnarlibinu. Flou-
rens var8 umkringdur me8 fyrirlibum sínum, en vildi eigi gefast
upp og varbi sig, þar til einn þeirra kom á hann banahöggi, er
hann sóttu. Mebal þeirra, er herteknir ur3u, var Duval. Vinoy
þekkti hann og tók eptir búningi hans. „Hver ertú?“ sag8i Vi-
noy. „Duval, hersforingi", svara8i hinn. — „Hver hefir gert þig
a8 foringja?" — „Fólki3“, svarabi Duval. Um lífsgrib var nú
eigi a3 tala, enda beiddist liann þeirra eigi. Hann hneppti frá
sjer frakkanum, og sneri beru brjóstinu vib byssuhlaupunum, er
hann var skotinn. í hægri (nyrbri) arm fylkingar og í mi8fylk-
ing höí8u uppreistarmenn hrakizt undan, en sy8ri fylkingararmur
ljet herast upp a3 Issy, kastala í útsubur frá París. Eptir þetta
tók stjórnarherinn til sókna, en hinir gerbu sjaldan meir en verja
stöbvar sínar. Allan mánubinn hábust hvorutveggju vib vestanvert