Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 129

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 129
FKAKKLAND. 129 viS borgina, en vjer höfum hvorki rúm nje tima, aS herma nánar frá þeim atbnröum er ur8u. Frá Valerien-felli var skotiS á vesturhluta (útkjálkann) Parisar og á borgarhlið, er Maillot-port er kallað, en frá Clamart hálsum var stórskotasókninni snúið a8 Issykastala. HörSust og grimmust var viSureignin í þorpi vi8 Signu (fyrir vestan París), er Neuilly heitir, og var þar nálega hvert. hús hruniS og í eySi, er þeim bardögum lauk, en allt þakið líkum þeirra, er þar höfSu hana í síSustu hríSunum, bæSi af liSi hvorratveggju og ibúum þorpsins. J>ann 8. maí hrukku uppreist- armenn úr Neuilly, og daginn á eptir gafst Issy upp. Vanves — eSa Vanvres heitir sá lrastali, er næstur er fyrir austan og var nú þangaS snúiS sókninni. Nálægt þeim kastala er klaustur, er Oiseaux heitir, og varS þar harSur fundur þann 13. maí. J>ar voru drepnir 300 uppreistarmanna, áSur hinir náSu klaustrinu á sitt vald. Daginn eptir fóru uppreistarmenn burt úr kastalanum. Eptir þetta tókst sóknin aS sjálfum múr borgarinnar, vestan og sunnan, og nú riSu á hann og á næstu bæjarjaSrana skotin frá þeim köstulum, er nú voru á valdi stjórnarhersins. NorSanmegin Parísar stóS H5 J>jó8verja, en því var snúiS viS aptur, er óeirS- irnar byrjuSu, og skyldi þaS halda norSurköstulunum þar til er stjórnarliSiS hefSi unniS horgina. Nóttina milli 20. og 21. var gerS svo stórkostleg skothríS á vesturmúrinn, aS uppreistarmenn hjeldust ekki viS á mörgum stöSum og um morguninn byrjaSi aSaláhlaupiS. Eptir nónbil komust nokkrar sveitir inn í borgina um eitt vesturhliSiS, en aSrar náSu stöSvum á múrnum eSa virkisgarSinum, en hinir hrukku þá lengra undan inn í borgina. þann 22. maí voru 80 þúsundir komnar inn í borgina, og harSn- aSi nú viStakan svo, aS herinn hafSi alstaSar fullt í fangi, því uppreisnarmenn höfSu reist stóreflis víggarSa á ótal stöSum, bæSi strætum og torgum. — J>a8 er líklegt, aS uppreisnarforingjarnir hafi örvænt um sigurinn — og sumir lýSskörungarnir, t. d. Roche- fort, er mest hafSi eggjaS lýSinn og lagt mörg heiptarráS í hlaSi sinu1, höfSu þegar reynt aS forSa sjer á flótta —, en þeim ') Blaðið hjet Le Ordre d’Mot, og þar hafði hann meðal annars eggjað til að taka upp alla fjemæta muni frá þeim Thiers og Picard. jiað Skírnir 1871. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.