Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 131

Skírnir - 01.01.1871, Page 131
FRAKKLAND. 131 fengilegast, og var8 þá mikill hluti borgarinnar í einu bardagaróti og bló81ö8ri. J>ann dag sóttu þeir Douai og Ladmirault Montm- atre (er fyrr er nefnt) og ná8u fellinu og öllum fallbyssunum eptir mikib mannfall beggja vegna, en handtóku þar til lykta 4000 uppreisnarmanna. J)á ur8u Jieir og hraktir af Concordíu- torgi frá öflugasta víggarSi og úr Tuilleri-hallargarSi og fleirum stöbum. En síbara hluta dags sáust ný brög8 í taflinu af þeirra hálfu, er borgin tók a8 brenna á mörgum stöbum , en eldurinn mestur og mest magnabur í mörgum höllum e8a þesskonar stór- hýsi borgarinnar. Daginn eptir var komin ab mestum hluta í öskurústir Tuillerihöll, rábhúsib, höll löggæzlustjórnarinnar, dóm- höllin, Madeleinekirkjan, höll heibursfylkingarinnar, og fleiri hinna meiri húsa borgarinnar; en mörgum varb bjargab a8 mestu, er kveikt hafbi verib i, t. d. Louvre, en af þeirri höll brann l>ó nokkub, og þar me8 bókhlaba sú, er Napóleon JiriSi hefir mestu látib safna til. í þessari höll eru þau fágætustu og dýrustu gripa- söfn, er til eru í beimi. Uppreistarstjórnin hafbi látib hafa steinolíu til a8 kynda og gera eldinn sem óviSrábanlegastan, og ví8a sáust æbandi konur meb steinolíubrúsa, glös me8 sprengitundri eba þessk., er þær höfbu til a8 auka eldana eba kynda í húsunum1. í Jessum eldgangi og vopnagangi stób enn í fjóra daga i París, — „sólarlitla daga“ sem Björn í Öxl komst a8 or8i, jiví borgin var öll í einum reykmökk ebur eimyrju og öskurökkvi, en starf og vibskipti mannanna því sambobib. Uppreistarmenn hjeldu lengst vörninni uppi í austurkjálka borgarinnar, er Belleville heitir en far býr verknabarfólk. Á8ur en yfir lauk, hafbi ógur- legt mannfall or3i8 1 libi uppreisnarmanna, en þá vörn ger8u einkanlega sveitir af stofnhernum, er höfSu látib tælast undir rauba fánann, og vissu sjer nú engra griba vonir. J>ann 28. maí urbu seinustu leifar uppreistarlibsins kvíabar í þeim skógi fyrir ‘) I undirgöngum og skolarennum borgarinnar hafa menn fundið púður- tunnur og aðrar sprengivjelar og á sumum stöðum slik heljarfæri niður grafin. jvetta hefir verið ætlað til að sprengja upp strætin og húsin, og má af þessu kanna hugi þeirra manna, er hjer áttu í hlut, og eptir skýrteinum, er fundin eru, hafa ráðið og samþjkkt þetla á ráðstefnum — að þvi virðist, með góðum setningi og „köldu blöði”. 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.