Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 133
FRAKKLAND.
133
hafa viljaS endurskipa allri fjelagssetningu þjóSanna. Mörgu hefir
og verib vikiS í jafnlegri stefnu, og því liefir svo mart langt um
meiri jafnaSarbrag í fari Frakka en annara þjóSa, en hjer varS
þó altjend einn ójöfnuSurinn eptir, og honum mestur gaumur
gefinn, sem víSar — og þaS var ójöfnuSur eigna og efnahags.
ViSkvæSi sameignarfræSinga og sósialista hefir því veriS, aS
meSan lögin væru auSnum háS og auSmönnunum, þá hlyti verk-
mannafólkiS aS búa viS þrælakjör, freisiS væri aS eins til í orSi
kveSnu, og þaS hefSu þeir einir, er leyft væri aS vera og verSa
sælir á annara sveita. Tímar keisaradæmisins voru sannkallaS
kapphlaupaskeiS til auSs, metorSa og munaSar, enda kom hjer
munuiinn á kjörum manna, eigi miSur í Ijós en fyrri, og þó
kallaSist keisarinn vera verkmanna vinur og vilja sjá atvinnu
þeirra borgiS. „Allt er víl, sem var!“ sögSu fræSimennirnir, „en
gæSingar keisarans, metorSafólkiS og auSmennirnir raka gullinu
saman, eiga sæla daga, lifa viS glaum og gjálífi — og þetta allt
meS því móti, aS þjer verSiS aS bera víliS og erfiSi3!“ Færri
töluSu um ijettúSina og siSleysiS, því hjer var meS öllum stjett-
um jöfnuSurinn meiri —, en þó var og viS þaS komiS, og sýnt,
hve lítil þau áhrif væii, er andlega stjettin hefSi í þessa stefn-
una, sem þó kallaSist vera vörSur guSrækninnar og góSra siSa.
ViS þaS var komiS, sem satt er, aS þetta færi aS líkindum, þar
sem kirkjan og klerkarnir hefSi bæSi sýnt og játaS, aS riki
hennar væri öllu fremur af þessum heimi, hefSi gert bandalag
viS konunga og keisara, viS gæSinga þeirra og auSmenn, viS sæl-
kera og svallara, því klerkarnir ættu sem þeir um veraldarmunina
aS vjela, og þeim væri munaSurinn engu ókærri en hinum.
Konungavald eSa keisaravald i bandalagi viS kirkjuna eSa klerka-
valdiS yrSi því aldri failiS til aS ráSa bætur á þessum ókjörum
— nei, mundi ávallt halda þeim viS, en þaS væri rjettskapaS
þjóSvald eSa lýSvald, er eitt væri þess um komiS, aS setja eig-
ingirni manna skorSur og takmörk. þjóSvaldiS var nú fengiS —
en þaS þótti og vera þegar á förum, er þingiS í Bordeaux hafSi
tekiS viS setningu landslaganna. LýSvaldsmönnum þótti því, aS
nú yrSi til þeirra kasta aS koma og þeim bæri þá aS hafa styrk
lýSsins í þeirri borg, er væri forustuborg allra borga. J>a8 þykir