Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 139

Skírnir - 01.01.1871, Síða 139
ÍTALÍA. 139 hafa eigi mátt eiga þar heima; alþýSuskólar eru settir og allt svo stofnaS til um uppfræðingu alþýbunnar, sem á öðrum stöSum. A8 ö8ru leyti fara nú hetri sögur af ítölum en fyrri, og það er, sem miklu meiri þrifnaSarandi hafi komið yfir þá, sí8an Róm var8 ná8. Á ræningjum og stigamannaflokkum ber nú lítiS e8a alls ekki, enda hefir landiS vel hreinsazt sí8an Róm komst undir konung, því á8ur ijetu þeir þar mjög herast fyrir í fjöllunum sunnanvert, e8a voru í ýmsum mökum vi8 menn í Rómaborg — klerka e8a vini Frans konungs frá Púli. Landbúna8i fer fram, járnbrautum fjölgar, vegir bættir og landvarnir efidar á öllum stö8- um, en hernum komi8 í skipun eptir þýzkum e8a prússneskum háttum. J>a8 er beztu þykir gegna um framfarir þjó8arinnar, eru kappsmunir stjórnarinnar í öllu því, er var8ar uppfræSingu al- þýSunnar og alla skóla landsins. þess má geta til dæmis, a8 borgin Flórens ver nú jafnmiklu fje til skóla, e8a meiru, en til þeirra gekk í öllu Toscana fyrir 1850. þann 17. júlí ur8u loksins atkvæ8in greidd á kirkjuþinginu um ena nýju kenningu páfans — e8a rjettara jesúmanna. þá voru nokkrir af biskupunum farnir heim til sín, og voru sumir þeirra kenningunni mótfallnir frá öndver8u. þó voru enn 88 eptir, er mótmæltu henni til fulls, ogöl, er samþykktu hana „meS skilyr8i“ gegn 453 einhör8um atkvæ8um.‘ þa8 ber nú a8 vísu undarlega vi8, a8 veraldarvald páfans skuli falla rjett á eptir þenna mikla andlega sigur, er hjer þótti unninn — en, sem nú horfist á, ver8ur þess vart lengi a8 bí8a, a8 anna8 rekst úr þessu afreki en sigur fyrir andlegt vald páfans, e8a heillir fyrir þá, er hjer hugSu til árangurs — því alstabar eru menn farnir a3 rísa upp gegn kenningunni og kalla hana sýnt guSlast og þá verstu villu, er páfarnir e3a aSrir hafa leyft sjer a3 bjó8a mann- legri skynsemi. Mest hefir kve8i3 a8 slíkum mótmælum á þýska- *) 91 greiddu eigi atkvæði. það var eitthvert atriði þýðingarlítið, er siðar var breytt, og en síðasta atkvæðagreizla fdr fram þann 19. júlí, og hafði þá minni hlutinn (i honum þrír kardinálar: Schwarzenberg frá Prag, Rouscher frá Vín og ðlathieu frá Besancon) reynt enn að snúa páfanum af ráði sínu. Við þá atkvæðagreizlu gengu 537 atkvæði mcð óskeikunarkenningunni gegn 117.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.