Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 142

Skírnir - 01.01.1871, Page 142
142 SPÁNN. staöar fyrr en kirkjunnar, þar sem Hk Prims stó8 uppi, en þa8an fór hann á þingiS og vann ei8 a8 ríkislögunum og síSan á fund ekkjunnar. — AuSvitaS er, a8 menn mundu kenna fjó<5- valdsflokkinum um völd verks þessa, enda höfSu blö8 þeirra manna láti<5 mjög ófriMega um þær mundir, og eigi trútt um óeirðir í horginni — en a8 því menn þekkja helztu foringja þeirra, þá er enginn efi á, a8 þeir hafa engi slík ráS lagt fyrir. Hinsvegar hafa morSingjarnir (e8a morðinginn) eigi or8i8 uppgötva8ir til þessa, og hefir þó þeim veri8 heitiS ærnu fje, er til þeirra seg8i e8a þá fyndi. Svo vofeiflegur atbur8ar þótti, sem von var, ekki gó8s viti, er sá haf8i hlotiS svo ill i8gjöld fyrir starfa sinn og kappsmuni, er hinn ungi konungur („Amadeo fyrsti“) átti tignina a8 þakka; en þó má vera, a8 betur rætist úr, en konungurinn kva8 vera liSlegasti ma8ur og mesta ljúfmenni, en var hinn þokkasælasti me8al alþýSu á Italíu.1 Hann kaus sjer til rá8a- neytis menn af þeim flokkum, er allir vilja efla frelsi og fram- farir, hver me8 sínu móti. Sagasta (af framsóknarflokki — ') þ»að mæltist vel fyrir, er hann breylti allri hirðvenjunni og gerði hana einfaldari og viðhafnarminni, eða likasla almennum hcimilisháttum. Aður komu 24 matir á borð, en hann bauð, að sitja skyldi við fjdra. Hann Ijet færa á burt fallbyssurnar, er lágu fyrir framan hallarportið og hjelt að eins fáum mönnum á verði, við það er áður hafði verið bæði utanhallar og inni. Hann gengur tii rekkju stundu eptir náttmál, er snemma á ferli, og beiðist morgunverðar stundu eptir miðjan morgun. f»egar hann ekur út, hefir hann aldri fleiri en tvo hesta fyrir vagni sinum, og aldri fleiri en einn eða tvo menn til fylgdar. Áður var venja, að stórmennið kyssti höud drottningar, er á hennar fund var sött, eða á hátiðardögum, en hinn ungi konungur býður öllum höndina að altíðum hætti. þiegar hann heyrði, að skdlakennurum væ.ru dgoldin laun þeirra, sagðist hann ekki vilja hafa skilding úr fjárhirzlu rikisins fyrr en þeim væri borgað það er þeim bæri. jþetta þótti allt heldur nýstárlegt í Madrid, því menn höfðu átt öðru að venjast, og þd sumu hirðliðinu þætti eigi til ens betra breytt, hefir það gert konung- inn vinsælan af alþýðu manna. — Drottning hans (María að nafni — eða María Cisterna) varð eptir á Ítalíu í vetur — að því sagt var, sökutn óhraustleika — og kom ekki til Spánar fyrr en í vor. þau eru bæði enn ung að aldri — konungur 25 ára —, en hafa þegar eignast tvö (?) börn, að því oss minnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.