Skírnir - 01.01.1871, Side 145
BELGÍA.
145
frá a8 treysta meir vopnum en settum griSum, þá mun Belgjum
og sá fyrir höndum, aS vera sem vígbúnastir — því eigi er víst,
aS Englendinga njóti viS í annaS skipti til aS ríki þessu verSi
svo þvrmt sem nú var gert. Hjer skipti svo 1 tvö horn, aS Vall-
ónar eSa frakkneskir menn óskuSu Frakklandi sigurs af hug og
hjarta, þar sem hinir flæmsku stóSu á öndverSan meiS meS þjóS-
verjum. Eptir stríSiS hafa Flæmingjar líka fariS aS verSa ber-
mæltari um rjett þjóSernis síns og tungu, og sagt þaS hreint og
beint, aS þeir hlytu aS njóta þýzkalands aS, og því væri mínkun,
aS láta nokkurn germanskan þjóSflokk verSa uppnæman fyrir
rómönsku kyni.
I fyrra varS áþekkt bankahrun í Belgíu og þaS, er sagt er
frá í fyrra frá Napólí, og líkir prettir eSa óhlutvendi til fjárgróS-
ans. Bankinn var nefndur „landyrkjubanki“ og stofn hans átti
aS vera 100 milljónir franka, og svo var kallaS, þó eigi yrSi
heimt meira inn fyrir hlutbrjefin en 45 mill. Hjer lauk svo, aS
í sjóSi voru 100,000 franka — en skuldirnar 57 milljónir. Sá
maSur hjet Langrange, er veitti hlutbrjefafjelaginu eSa bankanum
forstöSu, en var strokinn á burt meS hyski sínu til Brasilíu, er
fariS var aS rannsaka máliS. Dómi er eigi enn á þaS lokiS, en
margir heldri menn viS þaS sagSir flæktir.
Holland. Nú er Thorhecke kominn aptur í forsætiS í ráSa-
neyti konungs, hinn nafnkenndi skörungur og forgöngumaSur fram-
faraflokksins á Hollandi. ÁSur en hann tók viS stjórninni, höfSu
tvö hinna meiri mála komizt í kring. Sem stundum hefir veriS
getiS, hafa kirkju- og kennslumál veriS allmikiS þrætuefni bæSi
á þinginu og í blöSunum eSa utanþings. Nú hefir þaS skilaS
áfram til fulls aSskilnaSar milli ríkisins og kirkjunnar, aS kennslu
og kirkjudeildin er af tekin í stjórninni, en störfum skipt svo á
fjármáladeildina og dómsmálastjórnina, aS hin fyrri stendur fyrir
fjárútsvari af hálfu ríkisins, en hin síSari gætir til, aS allt fari
fram aS landslögum hjá trúarflokkunum. Önnur nýmælin eru þau,
aS dauSahegning er tekin úr lögum.
Nærri lá f haust eS var og í vetur, aS þref yrSi á ný
um Luxemborg, því Prússar kærSu þaS, aS landsbúar hefSu orSiS
Skírnir 1871. 10