Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 148
148
Þýzkaland.
verður steypt saman vi8 her NorSurþjóíverja, en Bayern og
Wiirtemberg hafa her sjer. J>ó er sá munurinn, a8 höfSingi
sambandsins (keisari þýzkalands) setur hinn æSsta foringja fyrir
li8i Wiirtemberginga, en konungur J>eirra ræSur kjöri hinna, þar
sem her Bayverja a5 eins á a8 lúta aSalforustu hans á ófriSar-
tímum. Bayern á og aS taka viS forsæti í sambandinu, ef for-
föll bera ab höndum; einnig er því ríki einu leyft aS hafa erind-
reka erlendis. — Sambandslögin voru fyrst borin upp á sambands-
þingi NorSurþjóSverja og þar samþykkt (9. desember), en síSar
fór og allt á sömu leiS á þingum suSurríkjanna, þó lengst stæSi
enn fyrir Bayverjaþinginu. Fjórum dögum áSur en sambands-
þinginu var slitiS, eSa þann 6. des., las Deibriick upp brjef frá
LoSvík Bayverjakonungi til Vilbjálms Prússakonungs, þar sem
hann býSur honum keisaranafn, og segir þá tign hlýSa forstöSu
sambandsins, en lofar aS ná samþykki höfSingjanna á þýzkalandi
um þetta mál og flýta fyrir, aS þaö komist í kring sem fyrst.
Bayverskur prins, er Luitpold heitir, færSi konungi þetta hrjef í
Versailles 2. desember. SambandsþingiS sendi nú og nefnd manna
(30) á fund Vilhjálms konungs meS heilla og hamingjuóskir, og
var forseti þess, Simson, fyrir henni — sá hinn sami er fór meS
boSin frá FrakkafurSuþinginu 1848 til FriSriks Vilhjálms fjórSa
(bróSur Vilbjálms keisara). Sendimenn komu á fund konungs 18.
desember, og svaraSi hann orSum formannsins og því ávarpi, er
hann hafSi meSferSis frá þinginu meS mikilli blíSu og hjartnæm-
um orSum um alla þá blessun, er forsjónin hefSi sjer veitta í sigur-
vinningunum, og kvaSst mjög hafa komizt viS, er hann fjekk
brjefiS frá LoSvíki konungi um endurreisn ens gamla þýzka keis-
araVeldis; en hann ljet þá og skilja, aS svo mikiS mál yrSi aS
bíSa þeirra lykta, er komnar væri undir samþykki hinna þýzku
höfSingja, enna frjálsu borga og allra þinganna á J>ýzkalandi.
En um þetta leyti, beiS enn samþykkis af hálfu þinganna í Bay-
ern, Wúrtembergi og Hessen. MánuSi síSar var þetta allt svo í
kring komiS, aS Bismarck mun eigi hafa þótt þurfa aS bíSa
lengur, þó Bayverjar væri enn eptir. J>ann 18. janúar voru
höfSingjar eSa höfSingja synir og frændur frá öllum löndum J>jóS-
verja komnir saman í Versailles, og í „speiglasalnum^ rnikla í