Skírnir - 01.01.1871, Síða 150
150
Í>ÝZKALAND.
NorSursambandsins í suSurríkjum þýzkalands, t. d. hegningar-
lögin, lög um trúarfrelsi, um bólfestu, um yfirdóm verzlunarmála
(í Leipzig) og fl. þessh. Um hin nýju lönd (Elsas og Lothringen)
hafbi sambandsstjórnin — e8a kansellerinn — borið upp, aS þau
skyldu vera utan sambandslaganna, eSa utan vi8 ráðasviS þings-
ins þrjú árin fyrstu, en keisarinn skyldi setja mann til ab stýra
löndunum í sínu umboði jjann tíma. ÁstæSurnar voru sjerílagi,
a8 jpetta væri bezt fallið til undirbúnings, og Bismarck þóttist
hetur geta sjeS fyrir iandslögum þessara fylkja, skipa8 £ar fyrir
um skóla og sveitastjórn og svo frv., ef hann mætti taka til allra
ráSstafana í fullu frelsi. Út af Jessu reis allmikil Jræta á þing-
inu, J)ví mönnum Jpótti sem mest rí8a á, a8 helga sjer nú J>a8
me8 lögum, koma því innan lagavjebanda sambandsins, er J>ví til
handa væri me8 vopnum aptur heimt. Bismarck baÖ menn Jpó
vera eigi af veibibrá8a í þessu efni, kvab allan dag til stefnu,
og undir hinu meir komib, aö landsbyggjendur þeirra hjeraba
semdu sig vi8 og þýddust þjóbverska hætti og landstjórnarvenjur.
Hins vegar ljet hann menn skilja, a8 jpeim væri betra ab vera
vel viÖ öllum athuröum búnir, en hitt ab ætla þar komib aS
síSasta marki, er menn setja takmörk á pappírnum eba tilskip-
anir á skrám.' „Enginn veit, hvab ab höndum kann ab bera á
J>remur árum“, sagSi hann, „e8a hvernig Jpá verbur umhorfs, er
Jiau eru á enda“; — en margir hafa skilib J>au orS hans svo,
ab Frakkar kynnu aS freista hefndanna á J>eim tíma. Hann ijet
Jió nokkub til slaka, aS J)ví frestinn snerti, og skyldi hann nú
vera til 1. janúar 1873.
Sem nærri má geta, hafa margir á unnib sjer miklar nafn-
bætur í stríbinu og „or8u“-sæmdir. Bismarck hefir Viihjálmur
keisari gefib „fursta“-nafn, en Moltke hefir hann gert ab greifa,
Um „orburnar viljum vjer ekki taia eba hertitla, en megum geta
J>ess, ab Rússakeisari hefir sæmt suma æbstu foringja Jijóbverja
Georgs-krossum, en J>a8 er enginn mebalheibur talinn, ab komast
í tölu Georgsriddara (sem getib er í „Skirni“ í fyrra). Sigurinn-
reib sina í Berlín heldur Viihjálmur keisari 16. júni, og kvab til
hennar vera hafSur mikill undirhúnabur, aS skreyta „sigurbraut-
ina“ (Via triumphalis) meb allskonar stórkostlegu fegurbarskrúbi