Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 154

Skírnir - 01.01.1871, Síða 154
154 AUSTURKÍKI. honum t>aí nú helzt í hug, a® binda gott vinfengi viS þýzkaland eSa Prússa, og hitt eigi fjærri skapi, ef takast mætti, aS komast í milli þeirra og Rússa. Stjórn Jósefs keisara hefir staSiS í sama stimahraki sem fyrr, aS koma löndunum í vesturdeild ríkisins í skaplega skipun eSa þingsamneyti og þjóSflokkunum til sátta og samkomulags sín á milli. Á fyrri tímum þótti þaS opt gott hragS aS æsa einn þjóS- flokkinn mót öSrum, en nú þykja keisaranum þeir sjer hollastir í ráSaneytinu, er hezt kunna aS ganga í milli og miSla málum. Potocki greifi (frá Galizíu) varS ekki heppnari í tilraunum sínum en aSrir. Landaþingin kusu á ný til ríkisþings í ágústmánuSi og fór allt aS sömu leiS í Böhmen sem fyrr, aS Czekar báru hærra hlut viS kosningar, en vildu eigi fara á þingiS („ríkis- ráSiS“) í Yínarborg. þann 17.september setti keisarinn hiS nýja ríkisþing, og hlaut enn aS minnast þess meS hálfmæSulegum orS- um, aS hinir czeknesku þegnar sínir hefSi eigi viljaS enn víkjast til samþykkis. En nú voru þaS þjóSverjar, er vildu auka enn meir raunir ráSaneytisins. þeir höfSu fengiS alla yfirburSi viS kosningarnar, því bæSi komu þeirra menn frá Böhmen, enda (sem getiS var i fyrra) nutu þeir þess enn viS, aS kosningarlögin eru þeim í mestan hag húin í öndverSu. þeir tóku og þegar aS gera mesta storm aS ráSaneytinu og kváSu þaS hafa bæSi stjórnar- lögin og velfarnan Austurríþis í hættu, er þaS bograSist svo fyrir Czekum og öSrum slafneskum þjóSflokkum, en vildi gera þá (þjóS- verja) aS hornrekum keisaradæmisins, er ættu aS vera þess önd- vegishöldar sökum þjóSmenningar og allra hurSa. YiS þetta var og komiS í ávarpinu til keisarans, og ráSaneytiS var nú lengi sem í lausu lopti uijz keisaranum tókst aS finna nýja menn til ríkisráftum. Pólverjum í Galizíu var nokkuð ámóta farið — þeim þykir ekki annað strið sig neinu varða, en það er háð yrði við Rúss- ann. Czekar og Slóvenar unnu að visu Frökkum sigurs — eða þó heldur: þjóðverjum verstu ófara, en mundu þó hafa snúið sjer í gagn- stæða átt, ef Rússar hefðu komist í leikinn með þjóðverjum. Að þjóðverjar hefðu allan hugann á gengi bræðra sinna, rná nærri geta, enda urðu sigurvinningarnar eigi minni fagnaðartiðindi i Vínarborg eri i Berlinni og öðrum borgum þýzkalands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.