Skírnir - 01.01.1871, Qupperneq 155
AUSTURKÍKI.
155
a8 ganga nndir stjórnarvandann. J>ann 6. febróar hafSi hann
skipaS ráÖaneyti sitt nýjum mönnum, en þó öSrum en þeim, er
þjóSverjar mundu til kjósa. YiS forsætinu tók sá greifi, er
Hohenwart heitir, en hinir, er me8 honum voru, eru því fylgj-
andi a8 veita löndunum og Jingum þeirra meira forræSi, e8a
sem framast má verSa, og sjá, a8 skipun vesturdeildarinnar
verSur a8 hreyta til mikilla muna frá því, sem nó er. Vi8 dóms-
málum og kennslumálum tókn menn af czeknesku kyni. Yi8 þetta
fóru þjóBverjar a8 gerast heldur „umfangsmildir" á þinginu, sem
herserkirnir for8um í Haramsey, en blö8 þeirra ljetu sem illileg-
ast, og bjetu á manndóm og krapta allra Jýzkra manna, a8 reka
þann vansa af höndum, er nú væri búinn þýzku þjóBerni. Rá8-
herrarnir fóru fyrst undan í flæmingi, en tóku þegar a8 semja
vi8 forvígismenn bæ8i Czeka og Pólverja. Bæ8i í þýzkum blö8um
og á þinginu var vi8 þa8 komi8 a8 neita skattgjaldi, en þó var
samþykkt (í marz), a8 veita fje til ríkisþarfa fyrir aprílmánuB,
og þann 30. marz var þingræ8um frestaS til 16. apríl. Á me8an
hjeldu ráBherrarnir á samningunum vi3 Galiziumenn og Czeka, og
þegar þingi8 tók aptur til starfa, höf8u þeir frumvarp búi3 um
aukinn rjett og forræ8i landaþinganna til móts vi8 ríkisrá8i3 í
Yínarborg, og nýja landstjórnarskrá fyrir Galiziu, er fer í öllu
mjög nærri því, er þingiS í Lemberg beiddist 1868 (28. ágúst;
sbr. Skírni 1869 bls. 139 — 140). Frumvarpi8 um landaþingin
var bori8 upp 25. apríl, en hitt 5. maí. {>jó8verjar ur8u nú æfir
og uppvægir í bá8um deildum. J»eir sáu, a3 lögin fyrir Galizíu
mundu vera undanfari líkrar skipunar á landstjórn og rjettindum
Böhmenbúa, en höf8u hitt áformaS, a8 láta Galizíu heldur leysast
úr Vesturdeildinni til Ungverjaríkis, a8 þá veitti au8veldar vi8
hina, er eptir yr8u. þeir sneru sjer fyrst á móti frumvarpinu
um landaþingin og fengu þa8 fellt (9. maí) me8 nokkrum mun
atkvæSa. Sóknum rje8u helzt í fulltrúadeildinni Herhst, Hasner
(prófessórar frá Pragarborg) og Giskra, er á8ur hafa seti8 í rá8a-
neytinu, og í efri deildínni Carlos Auersberg og fleiri skörungar.
Hjer skyldi knje fylgja kvi3i, og nú var fari3 me8 bænarávarp til
'keisarans, a3 hann skyldi leita nýrra rá8a og taka sjer a3ra menn
til stjórnar. En nú brug8ust svo góSar vonir, a3 keisarinn hafn-