Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 157

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 157
FÚSSLAND. 157 brotum og keisari þess var rekinn frá ríki, sáu Rússar færi8 gefa a8 leita uppreisnar á málum sínum, og leysast úr því hapti, er Napóleon keisari haf8i koraiS á þá í París 1856. Alexander keisari þurfti því eigi a8 vir8a frændsemina eina e8a vináttuna, þegar hann drakk sigurminni Vilhjálmi keisara til heiSurs e8a sendi honum fagna8arkve8jur, en hitt öllu fremur, a8 þessar sigur- vinningar komu ríki hans a8 beztu haldi. þann 11. nóvember ritaSi Gortschakoíf brjef þeim ríkjum, er þátt höf8u átt íParísar- sáttmálanum 1856, og var þa8 þess efnis, a8 Rússland yr8i nú a8 hrinda af sjer þeim ókjörum, er því hef8i veri8 búin í sátt- málanum, og a8 keisarinn mundi meta ógilda þá grein hans, er bannaSi Rússum (og ö8rum) flotastöS í Svartahafinu og hafa þar e8a reisa hafnarvígi á þeirra eigin ströndum. Sem satt er, kva8 hann hjer hafa rá8i8 torttryggni manna, og greinina vera Rúss- iandi bæ8i til skapraunar og hneysu, en engum a8 li8i í raun og veru. Hann minnist og á, hvernig breytt hafi veri8 á móti sáttmálanum í ýmsum greinum (a8 því Dónárlöndin snerti), og bagga8 hafi veriS um margar a8rar sáttmálagreinir sí8an í Nor8- urálfunni, er hafi þó veriS mun þarfari og af hetri toga spunnar. Stórveldunum var8 nokku8 hverft vi8 í fyrstu, einkum Bretum og Austurríkismönnum, og nú kom bæ8i ys á blaSasveitina og rá8- herrarnir tóku þegar til penna sinna. Gortschakoff haf8i fariS mjúkum og kurteisum or8um um þetta mál og lagt sáran vi8, a8 Rússar byggju yfir engum vjelum e8a kaldræSi Tyrkjum á hendur, en mundu stySja og styrkja ríki soldáns í öllum nauSsynjum —, og fyrir því var8 vingjarnlega a8 svara, en þó urBu þeir iþjettir Beust og Granville og köllu8u þetta heldur en ekki einræ8islega gert af Rússum. Gortschakoff tók nú á íþrótt sinni og svaraSi öllu sem rækilegast, og eptir nokkura brjefasnerru kom öllum saman um a8 hafa rá8 Bismarcks og ganga á fund um máli3. Yar nú fundur haldinu í Lundúnum, og fór þá allt grei81ega me8 öllum þó máli8 yr8i nokkuS seinkljá3 á enda af því a8 menn bi3u þess, a3 Frakkland mætti og vildi eiga þátt í sam- þykktunum. Fundurinn byrjaSi 17. janúar, en honum var loki8 þann 14. marz. NiSurstaSan var3 sú, a8 Rússar fengu sitt mál fram, e3ur a8 hvorirtveggju, þeir og Tyrkir inega halda svo mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.