Skírnir - 01.01.1871, Page 158
158
KÖSSLAND.
inn flota í Svartahafinu, sem þeir vilja, og soldáni skal frjálst
(sem fyrr) a8 leyfa herskipum annara þjóða lei8 um Stólpasund
aS vild sinni. í upphafsgrein hins nýja sáttmála, eSur hinni al-
mennu grein hans, kom stórveldunum saman um, aS upp frá þessu
skuli ekkert ríki mega segja samningum upp, er gerSir hafa veriS
aS fleiri ríkja tilhlutan, nema þeirra samþykki sje til fengiS og
meS góSu samkomulagi. Granville lávarSur ljet nú vel yfir mála-
lyktununum , er allt var búiS, og bæSi stjórninni og blöSunum á
Englandi þótti mikiS afrekaS viS þá grein, er nú var um getiS
— en Times og fleiri blöS hrósuSu happi, aS Englendingar hefSu
nú smeygt af sjer allmiklum vanda á Tyrklandi. AS Rússar
mundu kalla góSa för farna til Lundúna, og una eigi miSur viS
sinn hlut en aSrir, má nærri geta.
Rússar eru þegar farnir aS reisa aptur virkin um Sebastopol,
en kváSu ætla aS gera Nikolajew, borg viS Bugárminni (65,000
íbúa), aS aSalhafnarstöS fyrir flota sinn í Svartahafinu.
T y r k I a n d -
RáSherrar Soldáns munu hafa sjeS, hvert sök horfSi, er þeir
fengu boSin frá Pjetursborg, og aS enginn mundi leggja mikiS i
sölurnar fyrir greinina í Parísarsáttmálanum um SvartahafiS. þeir
voru lika meS þeim fyrstu, er vjekust til samþykkis; enda segja
menn, aS flokki málsmetandi manna á Tyrklandi, er fornhugaSir
eru kallaSir og hata öll þau nýmæli og nýjan brag eptir háttum
Európumanna, sem hinir yngri Tyrkir hafa mjög gengizt fyrir (t.
d. Fazil paska), hafi í rauninni þótt betur aS fara, er sáttmálan-
um skyldi ript. J>eir hafa sem sje kunnaS því sem verst, er
stórveldin — og sjerílagi Frakkar — hafa hvaS eptir annaS
minnt Tyrki á sáttmálann og þaS sem þar var til skiliS viS þá
um endurbætur og svo frv. þeir hafa bæSi þótzt bornir ráSum
og gerSir ófullveSja í mörgum greinum á eigin landi sínu, og vilja
nú heldur hætta til aS bjargast á sínar hendur, verjast yfirgangi
meSan þeiin endist afl og auSna, en hokra í annara skjóli og