Skírnir - 01.01.1871, Side 165
DANMÖRK.
165
mundu þeir aldri fá uppreisn mála sinna. Hvar komiS hefir veriS
samningunum, er frjettirnar komu af óförum Frakka viS Yissen-
burg, Wörth og Forbach, hefir eigi or8i8 alþý8u manna kunn-
ugt, en þó hefir eitt bla8i8 (,,Fö8urlandi8“) sagt, a8 saman
mundi hafa gengi8 um bandalagi8, ef Frakkar hef8u sigrazt á
hinum í þeim bardögum. Af því má rá8a, a8 stjórnin hafi Jegar
kikna8 vi8 t>ær frjettir, sem von var, en hertoginn hefir eigi
heldur geta8 haldiS málinu svo fast a8 henni e8a tala8 svo borg-
inmannlega, sem á8ur. þann 12. ágúst fór hann frá Kaupmanna-
höfn vi8 svo búi8, en flotadeild Frakka fjekk eigi anna8 a8
gert, en sitja fyrir skipum J>jó8verja og banna hafnarleiBir.
J)ó Dönum yr8i eigi þess au8i8 a8 veita Frökkum fulltingi
sitt me8 vopnunum, lúgu þeir sízt á li8i sínu i því, er þeir máttu
vibkomast, e8ur í fjársamskotum til munabarleysingja og sending-
um til enna handteknu hermanna (klæ8na8i). Síbar var og korn-
tegundum safnaS saman til útsáningar til handa frakkneskum bænd-
um, er höfSu fengib spell á ökrum sínum og ónýttan allan jarbar-
gróbann fyrir umferSum hersveitanna og aSgangi. J>etta var allt
saman miki8 fje og framlögur, er hundrubum þúsunda skipti.
Um mál Dana i Sljesvík hefir því ekkert áleibis snúizt, og
til þess hafa engar líkur sjezt, a8 svo komnu, nema mibur sje,
a8 Prússum sje í hug a8 unna þeim neinnar vilnunar. Kryger,
helzta forvígismanni fyrir dönsku þjóberni í Sljesvík hjeldu þeir
í varShaldi næstum allt sumarib, og nokkrum öSrum dönskum
mönnum, og nú hafa J>eir gert nýja tilskipan um kennslu á þýzk-
unni í skólunum, a8 hægt er a8 sjá, hva8 þeir hafa fyrir stafni.
Hins þarf eigi ab geta, a8 því hefir engi gaumur verib gefinn,
er Kryger hefir sagt á ríkisþingi Prússa e8a á sambandsþinginu.
Enn fremur hafa þeir látib þá kenna hart á, er leitubu úr land-
inu til Danmerkur (sem leyft var í Yínarsáttmálanum 1864) í
byrjun stríbsins til komast hjá herþjónustunni. Allt um þab vott-
a8i konungur vor hi8 sama í þingsetningarræSunni síbustu, sem
a8 undanförnu, um von sína og traust, „a8 þetta mál mundi ná
þeim lyktum, ab ríkib hlyti fulla tryggingu fyrir forræbi sínu og
frelsi, um lei8 og þa8 ætti a8 fagna gó8um sættum og samkomu-
lagi vib hib volduga grenndarríki fyrir sunnan“.