Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 167
DANMÖRK.
167
er í henni miSri eöur inni í gar8i hennar — og báru konurnar
blómsveiga og lögSu á leiBi hans. Meðan þessu fór fram vi8
Iei8i8 ómaði þangab hljóSfærasöngur innan úr hallarsölunum, og
var sorgaróSur, eptir einn af hinum nafnkenndustu IjóSsöngva-
meisturum Dana, er Hartmann heitir. Nokkru síðar komu þangað
stúdentar frá stúdentasamkundunnni og lög8u mikinn lárviSarsveig
á leiSíS, og var þá sunginn söngur eptir Carl Andersen. Um
kvöldiS hjeldu fagurlistamenn mikiS minningargildi og voru þar
ýmsir a8rir, en myndsafnsböllin var uppljómu® og eins JpaS stræti,
þar er Tborvaldsen á a8 vera borinn (sjá neöanmálsgreinina bls.
166). Fagurlistamennirnir gerSu og mikla prósessíu me8 blysum til
hallarinnar, og var þá söngur enn sunginn yfir legstaB hans. —
þenna dag voru og hátíSir gerSar í sömu minningu í Stokkhólmi
og Kristjaníu. — fess má geta, a8 Danir minntust ekki einu
or8i á íslenzkt ætterni Thorvaldsens, en vi8 þa8 var fagurlega
komi8 í norsku kvæ8i (eptir A. Munch); um Svía vitum vjer ekki.
Slíkt má oss nú reyndar á litlu standa, úr því meistarinn sjálfur
hefir minnzt íslands sem ættlands síns.
I haust var sú járnbraut lög8 og búin til umferSa (4. okt.),
er kallast su8urbraut Sjálands og liggur frá Kaupmannahöfn til
VorSungaborgar. Á Jótlandi er og ný braut komin, þó af minna
tagi sje (4 mílur), og liggur milli Skanderborgar og Silkiborgar.
í Kaupmannahöfn hefir mikil stund veri8 lög8 á „sporbrauta“-
lagningar, en eptir þeim draga hestar vagnana. J>essar brautir
fiýta mönnum nú ferBir bæ8i um borgina og til forsta8anna, og
um skammt ver8ur eki8 á sporspöngum frá bænum til Klampen-
borgar (l1/® mílu vegar)1. J>a3 er sagt, a8 fjélögunum verSi gott
til gró8a, er hjer hafa lagt kostna8 til, enda eru hlutabrjefin í
uppgangi, og höfu3fjelagi8 hefir fengí8 þa8 or8 á sig, a8 þess
hefir veriS leita8 um forstöSu og fyrirgöngu fyrir sporbrautum í
stórborgum erlendis (t. d. á Englandi og Spáni — a8 oss minnir
’) A þessum stað, háfum strandarbakka og fögrum við Eyrarsund, er sá
baðvistarstaður, er landlæknir vor Dr. Jön Hjallalín kom þar upp
með mikilli fyrirhöfn og kappsmunum. Hingað sækir eigi fátt manna
af öðrutn löndum til miðsumarsvistar.