Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 12
14 EVRÓPA ÁRIÐ 1887. var illa við stjórnarbreytinguna í Búlgaríu. Blað bæjar- stjórans i Rúsjtjúk hafði eitthvað styggt hinn þýzka konsúl í bænura og þá heimtaði Bismarck strax, að bæjarstjóri yrði settur af, blaðið gert upptækt og ritstjóri þess settur í fangelsi. Minna mátti það ekki vera, og hann beiddi Tyrki leyfis, að mega senda 8 pansaraskip inn i Svartahaf móti Búlgörum. En til þess kom ekki, því Búlgarar gerðu strax það sem hann heimt- aði. Ferdínand fór nú að koma sér á laggirnar í hægðum sinum. Kosningar voru til þings í októberm. og mikill fjöldi hinna nýju þingmanna voru fylgismenn stjórnarinnar. Rússar sömdu nú við Tyrki og bótuðu þeim, að heimta herkostnað, sem þeir eiga hjá þeim síðan 1878, en Tyrkinn fór undan i flæmingi og dró allt á langinn eins og hann er vanur með hógværð. Uppástunga kom frá Rússum í september, að rússneskur her- foringi og tyrkneskur umboðsmaður, skyldi setja nýja stjórn og láta velja nýtt þing í Búlgaríu. Tyrkinn spurði Bismarck hvort hann vildi koma þessu á framfæri við stórveldin, en hann svaraði, að Tyrkinn yrði að segja fyrst sjálfur, hvað hann vildi. iþá komst soldán i standandi vandræði, en Englendingar stældu hann upp i endalausa samninga við Rússa og við það stendur enn (febrúar). Móðir Ferdínands kom til Búlgariu að hitta son sinn og er þar enn. Um nýjársleitið (1888), var uppreisn í bænum Burgas í Eystri Rúmelíu af völdum Rússa, en var bæld niður á augabragði. A nýjársdag Búlgara, sem er 13. janúar eins og Rússa, sagði Ferdínand, að ekki mundi hann víkja úr landinu fyrir vopnum, en treysta sinum trúu þegnum til viðtöku og kvaðst hann vera fús til að leggja líf sitt i sölurnar fyrir sjálfsforræði Búlgara. III. Alexander Rússakeisarí og falsskjöl. Þrenningarsamband eða sambandið helga. það er kunnugt, að Alexander þriðji Rússakeisari er kvong- aður dóttur Kristjáns níunda, Dagmar eða Maríu Feódórovna, sem hún kallast á rússnesku, og kvað hún vera hinn mesti kvenn- skörungur. Alexander skreppur opt til Danmerkur með konu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.