Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 15

Skírnir - 01.01.1888, Síða 15
EVRÓPA ÁRIÐ 1887. 17 IV. Rússland og Austnrríki eða ófriðargrýlan. Um vorið 1887 sögðu rússnesk blöð einkum Moskvu- tiðindi Katkoífs, að Bismarck, svikahrappurinn, hefði með Berlínar- samningnum 1078 bolað Rússland frá þvi, sem þeir hefðu unnið með ærnu fé og blóði, en látið Austurríki fá Bosniu og Herzegovinu, slafnesk lönd. Varð nú mikil blaðarimma um þetta mál, þangað til «Norddeutsche Allgemeine Zeitung* (norðurþýzk almenn tiðindi), sem ér hið helzta blað Bis- marcks, sagði, að Andrassy, sem var utanrikisráðgjafi Áusturríkis um það leyti, hefði samið við Rússa, áður en þeir lögðu út í stríðið við Tyrki og áskilið Austurriki Bosníu, ef það léti ófriðinn hlutlausan. Tisza ráðgjafi var spurður af Ung- verjum á þingi í Pest 21. maí, hvort þetta væri salt, og játaði hann það. Sama dag stóð i Parisarblaðinu Figaro, grein eptir Lefló, sem var sendiherra Frakka i Pétursborg 1875. Segist hann hafa sagt Rússakeisara og Gortjakoíf frá, að eptir sögn og bréfum áreiðanlegra manna ætlaði Bismarck að ráðast á Frakka þegar voraði og bað hann ásjár. þeir kváðust báðir ætla til Berlínar og lofuðu að bjarga við friðinum og leyfa ekki Bismarck þetta. En reyndar ætluðu þeir þá í strið við Hundtyrkjann, að leysa úr ánauð hina slafnesku bræður, sem varð 1877, og vildu íáBismarck til að láta það hlutlaust. þýzku blöðin sögðu, að þetta væru tilhæfulausir elliórar úr Lefló. Nú leið sumarið. Fám dögum eptir að Alexander hafði verið í Berlín, sögðu blöð í Austurriki, að Rússar væru alltaf að auka her sinn við landamæri Austurríkis eins og þeir ætluðu að vaða inn á landið og væri hann bráðum kominn upp í 2—300,000 manns. Felmtri og ótta sló yfir Vínarbúa. Austurríkiskeisari kallaði saman ráðgjafa sína og hershöfðingja og ráðgaðist um við þá hvað eptir annað. Varð það ofan á, að hinar 12 miliónir gyll- ina, sem veitt voru til herbúnaðar 18. febrúar, skyldi nú brúlcaðar, en ekki þorði neinn að impra á að spyrja Rússakeisara, hvernig stæði á þessum herbúnaði. Ferdinand af Coburg var skamm- aður í blöðunum. Hann væri rótin til alls þessa óróa og ætti að leggja niður völdin. Blað hinnar ungversku stjórnar í Pest 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.