Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 18
20 EVRÓPA ÁRIÐ 1887. land sjálft með írlandi og Skotlandi er ekki nema V70 hluti Bretaveldis. Rómaveldi í allri sinni dýrð var ekki nema fjórð- ungur þess að víðáttu. Rússaveldi er töluvert minna að við- áttu, þó allar óbyggðir séu reiknaðar með. Og þetta flæmi er ekki klettaklungur og isjöklar heldur frjóvsömustu og fögr- ustu lönd i heimi, mestur hluti þess. íbúar Bretaveldis eru nær 320 miljónir eða fjórðungur mannkynsins. Landfræðingar reikna fjölda mannkynsins misjafnt; það leikur á 12 —14,000 miljónum. Til að sýna, hvernig þessar 320 miljónir skiptast niður á Bretaveldi, set jeg lista sem um leið sýnir hversu mikið fjölgað hefur siðan 1837. England (með Skotlandi 1837. 1887. og Irlandi); Indland með Birma og eyj- 25 miljónir 37‘/2 miljón um fyrir sunnan Asíu: 90 — 264 — Canada: 1,472,000 4,990,000 Ástralia: 134,000 4 miljónir Suður-Afrika: Eignir vestan og austan til 142,000 2 — á Afríku og eyjar: Eyjar við Mið- 0g Suður- Ameriku 0g eignir á 1,200,000 meginlandi þar: Eignir i Evrópu (Kyprus- 1,570,000 ey, Malta osfrv.): Eignir við rauða hafíð 0g 400,000 á Kinlandi; 235,000 315,895,000 Jeg skal geta þess, að hér eru ekki talin með Indlandi riki undir Himalayafjöllum, sem ekki eru nema að nafninu til háð Englendingum og hafa 3—4 miljónir ibúa. I hinum fjór- um siðast nefndu pörtum Bretaveldis fengust ekki áreiðanlegar tölur fyrir árið 1837. Til dæmis um hverjum geypi-framförum Canada hefur tekið á 50 árum, má geta þess að í Manitoba bjuggu 1837 fáeinir Indianar á strjálingi. Nú búa þar 135,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.