Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 26

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 26
28 ENGLAND. samninginn. Englendingar áttu að rýma Egyptaland eptir 3- ár og Suezskurðurinn að vera öllum jafnheimill. Englendingar áttu að hafa rétt til að hlutast til á Egyptalandi ef þeim þætti þess við þurfa. Soldán fiýtti sér ekld meir en hann er vanur og fékk hvern frestinn á fætur öðrum, enda sátu sendiherrar Rússa og Frakka við hitt eyrað á honum, svo hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð hverjum hann átti að geðjast. Hann bar fyrir sig, að hátíðahöld gæfu sér ekki tíma til ritstarfa. Drummond gaf honum endilegan frest til 4. júlí og kvaðst fara þann dag, ef soldán ekki ritaði nafn sitt. Soldán gleymdi að skrifa nafn sitt, Drummond fór og samningurinn fór út um þúfur. Seinna gerði Salisbury samning við Frakka um Suez- skurðinn, sem var líkur hinum og Frakkar lofuðu að rýma eyjar við Ástraliu, sem heita Nýju Suðureyjar (New Hebrides). Enskir og rússneskir hermenn voru að marka landamæri milli Rússa og Afgana um sumarið og eru ekki búnir að því enn. Hinn 9. nóvember hélt Salisbury ræðu i Guildhall í Lundúnum, eins og venja er á hverju ári, þegar bæjarstjóri i City tekur við em- bætti. Hann kvaðst hafa verið sannspár 9. nóvember 188& er hann spáði friði. Hann sagði frá, að Ajub Khan, sem slapp úr varðhaldi Persa haustið 1887 til Afganistan og gat orðið vandræðagripur þar, hefði sjálfkrafa gefizt upp á vald Indlands- stjórnar. Salisbury sendi um haustið Jósef Chamberlain, sem áður er getið, til Ameríku að semja milli Bandafylkjanna og Canada um misklíðir út af fiskiveiðum. Áður en Chamberlain fór hélt hann ræður i Ulster, þeim hluta Irlands, sem hefur prótestanta trú og er andstæður Parnell. Hann sagði þeim að, ef írar fengi sjálfsforræði, þá mundi þeir kúga þá og eyði- leggja hið blómlega ástand, sem Ulster væri í. Við árslok var ekki enn gengið samán í samningunum milli hans og Bandafylkjanna. A Indlandi var Dufferin lávarður, sá sem var á íslandi 1856 jarl. Stjórn hans þykir afbrágðsgóð. Furstinn af Hýder- abad gaf honum af sjálfsdáðum 11 miljónir króna til viggirð- inga á Indlandi. Við riki Engléndinga jókst um áramótin Sikkim við Himalayafjöllin í skarðinu milli Indlands og Thibet.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.