Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 27

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 27
ENGLAND. 29 Indland getur ekki stjórnað sér sjálft, því þjóðflokkarnir eru ótal og hver höndin upp á móti annari. Indverjar segja sjálfir, að það sé mesta hamingja fyrir landið, að Englend- ingar stjórni þvi, Rússar geta tekið Afganistan, en svo segja fjöllin og Indusfljótið: hingað og ekki lengra. Atvinnuleysi og bágindi jókst í Lundúnum þegar vetraði. Fólk lá úti og vafði utan um sig dagblöðum. Fundir voru haldnir á hverjum degi á Trafalgar torgi og var þar hellt út yfir auðmennina öllum þeim skammar- og blótsyrðum, sem málið á í eigu sinni. Loks bannaði lögreglustjóri fundi á torginu, enda var farið að hóta að leggja eld i borgina. Hinn 13. dag nóvemberm. ætluðu menn í Lundúnum að halda fund um írska málið og atvinnuley sið á torginu ogvarð þar hörð rimma; lögregluliðið hafði ekki við og herlið varð að hjálpa til að hrekja menn af torginu. Fjöldi manna særðust en fáir létust af sárum. Sósíalistar eru fáir i Lundúnum. A almennum kirkju- fundi i Wolverhampton var foringjum þeirra boðið að koma og tala máli sínu. Ymsir biskupar og klerkar á fundinum viðurkenndu, að kenningar Krists og kenningar sósíalista væru i mörgu líkar, en það væri ómögulegt að fá mannkynið til að fylgja þeim öllum. Klerkar og sósíalistar töluðu saman í mesta bróðerni og var þetta mjög ólíkt því, sem tíðkast á meginlandi Evrópu. Hín ensku verkmannafélög (Trades Unions) héldu ársfund sinn í bænum Swansea. Ymsar uppástungur voru samþykktar á fundinum, sem voru í sósí- alistiska átt: að hafa vinnutíma 8 klukkustundir á dag, að heimta hærri laun o, s. frv. Skáldið William Morris, eitt af binum 4 núlifandi höfuðskáldum Englendinga, er einn af for- ingjum sósíalista. Englendingar eru farnir að flytja atvinnu- lausa menn í nýlendur sínar og útvega þeim þar vinnu. Barnardo nokkur hefur flutt margar þúsundir fátæklinga úr landi á þenna hátt, og stjórnin ýtir undir það á ýmsa vegu. Hinn 20. dag júním. voru liðin 50 ár siðan Victoría drottning kom til ríkis, Hátíðahöldin fóru öll fram hinn 21. og jeg leiði hest minn hjá þvi, að segja frá allri dýrðinni, öllum gjöfunum og öllum gestunum. þann sama dag var hátíðlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.