Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 30
32 FRAKKLAND. hinu fagra torgi, Place de ia Concorde, í Paris; hún er svart- hjúpuð og stendur á henni: 1870 á . . . (frá 1870 til . . .). Hinn svarti hjúpur verður ekki tekinn burt fyr en þann dag er Strasborg er orðinn frönsk borg aptur. Má af þessu sjá, hvað Frökkum býr innanbrjósts. í Evrópukaflanum er getið um, hverning Schnábele-málið fór og var það að nokkru leyti að , þakka hinum hyggna utanríkisráðgjafa Frakka, Flourens. Ráðaneytið átti i mesta basli eins og vant er á Frakk- landi, með að láta tekjur og útgjöld standast á. Einn þrið- ungur rúmur af öllum tekjum Frakka gengur í að borga rentur af rikisskuld þeirra! Útgjöld þeirra eru um 3000 miljónir fránka og tekjurnar líkt, en svo eru aukaútgjöld, sem nema a)lt að 200 miljónum fránka. Fjárlaganefndin var lengi að bisa við að reyna að spara, svo að jafnvægi kæmist á og var þvi kölluð sparnaðarnefnd. Hún vildi ekki leggja nýja skatta á þjóðina. Frakkar seldu nú á uppboði hæstbjóðendum djásn og dýrgripi hinna frönsku konunga og fengu inn rúmar 6 miljónir króna, en það var eins og krækiber í víti. Nefndin vildi leggja niður ýms embætti, sem henni sýndust óþörf. Stjórnin vildi ekki ganga að því, en þingið gekk að því 17. mai og þá sagði stjórnin af sér. Grévy kallaði á sinn fund ýmsa málsmetandi menn, en enginn vildi verða til að skipa ráðaneyti án Boulanger, eins og Grévy óskaði. f>eir vissu að slíkt ráðaneyti mundi ekki verða langlíft. Loksins í maílok kallaði hann Rouvier, formann íjárlaganefndarinnar, til sín og sárbændi hann um, að taka að sér það, sem enginn annar vildi, því að nefndin hefði valdið ráðgjafaskiptunum. Rouvier skipaði svo Boulanger-laust ráðaneyti en Flourens hélt sæti utanrikisráðgjafa. Fám dögum áður 25. maí brann leikhúsið Opéra Comique. Hátt á annað hundrað manna brann inni hörmulegum dauða. Parísarbúar voru marga daga að grafa líkin upp úr rústunum. Menn héldu, að þeir mundu gera uppreisn, þegar Boulanger komst ekki í ráðaneytið, en þessi hroðalegi bruni hafði sökkt þeim niður í sorg og sút, og þeir sátu kyrrir. Boulanger tók þessu iqeð stillingu, en vinir hans sögðu, að honum hefði verið innanhandar, að taka sér alræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.