Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 47

Skírnir - 01.01.1888, Síða 47
AUSTUREÍKI OG UNGVERJALAND. 49 er illa við, að Rússland nái fótfestu á honum, því þeir vita, sem er, að Slöfum í ríki þeirra mundi renna blóð til skyld- unnar, ef Rússar væru svo nálægt, og svo hitt að Rússar verða þeim ofjarlar. Rússnesk blöð segja, að eins og Frakkar muni einhverntíma taka aptur Elsass-Lothringen frá þjóðverjum eins muni Rússar taka þessi tvö lönd á Balkansskaga frá Austurriki. Ungverjar eru mestu fjandmenn Rússa, siðan þeir hálpuðu Austurríki að kúga þá 1849. Ungverjar vilja komast í strið við Rússa og berja á þeim, en Austurriki kyrrsetur þá. Austur- ríki hefur séð ráðlegast að fá sér bakjarl móti hinum rússneska ofjarli og hefur gert samband við þýzkaland haustið 1879. Menn vissu ekki fyr en 4. febrúar 1888, hvernig sambandið er. Samkvæmt því er þýzkaland ekki skylt að hjálpa Austurriki nema Rússland ráðist á það. þessvegna geta Austurríkismenn ekki sagt Rússum stríð á hendur, þó að þeir sendi her suður yfir Dóná og ofan á Balkansskaga, því einir geta þeir ekki staðið í Rússum. Her þeirra er tæp ein miljón manns að sögn sjálfra þeirra og Rússar hafa þrefalt fleira lið. En ef Rússar ráðast á Austurríki, þá kemur ný og ógurleg útgáfa af Heljarslóðarorustu. Mílan Serbakonungur og Karl Rúmenakon- ungur eru reyndar báðir Austurríkismegin, en þjóðirnar, Serbar og Rúmenar, hallast meir að Rússum. Ristió (Ristitsj) er for- ingi Rússavina í Serbiu og Natalia drottning Milans, sem er rússnesk að ætt, er i þeim flokki. Konungur skreppur opt til Aust- urríkis og kemur þeim hjónum svo illa saman, að það liggur við skilnaði. Drottning man Rússum, að þeir björguðu Serbíu úr höndum Tyrkja 1877. Rúmenar vilja ná bræðrum sínum undan Austurríki, en geta þó ekki gleymt Rússum því að þeir tóku af þeim landskika i Bessarabiu og létu þá fá Dobrudja, mýrlent land, í staðinn. Austurríki er að semja um tollsaming nýjan við þýzkaland og verða þar að ganga að kostum þeim, sem Bismarck setur, en við Rúmeni hafa Ungverjar ekki endurnýjað tollsamning enn. Milli vestur- og austurdeildar ríkisins er nú gott samkomulag í toll- og verzlunarmálum. I báðum deildum rikisins er svo ástatt, að tekjurnar hrökkva ekki til útgjaldanna. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.