Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 48

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 48
50 AUSTURRIKI OG UNGVERJALAND. þetta ár er munurinn mikill og lítur svo út, sem fjárhagur Austurríkis sé að vesna; sumar járnbrautir ríkisins borga sig heldur ekki og margt er í ólagi í þessu ríki. Sá maður er Kálnoky heitir, stýrir utanríkismálum öllum. Hann er hægfara maður og fjandmenn hans segja, að hann sé Bismarck leiðitamur. Ekki þykir Ungverjum hann nógu harðmæltur við Rússa, en forstöðumanni hins ungverska ráða- neytis, Tisza, tekst ætíð að sefa þá, því honurn trúa þeir betur en nokkrum öðrum lifandi manni, enda kvað öll stjórn hans á Ungverjalandi vera snildarleg. Andrassy gerði sambandið við þýzkaland áður hann fór frá 1879, en samt kvað hann vera ánægður með að Austurríki verður að láta sér lynda allt það sem Bismarck gerir og fylgja honum til alls, þó það sé þvi þvert um geð. Austurríki á marga fræga iækna, en annars kemst það ekki í jafnkvisti við þýzkaland í vísindum né listum. það er einkennilegt, að enginn af hinum frægustu rithöfundum i Aust- urríki er þýzkur. Ungverjinn Maurus Jokái ritar skáldsögur, leikrit o. fi. og bækur eptir hann skipta hundruðum. Pólverjinn Sacher-Masoch ritar snildarlegar skáldsögur um lif bænda í Galizíu. Tjekkar eiga marga ágæta höfunda, enda segir landfræðingurinn Elisée Reclus, að engin þjóð í Evrópu hafi að meðaltali jafnstóra heila og þeir. þeir eiga líka hinn frægasta tónleikasmið, sem uppi er í Austurríki, Dvorák. þeir eiga líka marga sagnarit- ara og sögumenn, enda er land þeirra mikið söguland langt fram úr öldum. þegar þjóðverjar halda manntal í ríkinu, þá telja þeir Tjekka og aðra Slafa færri en þeir eru; hefur það komizt upp nokkrum sinnum, svo nú trúir enginn lengur mann- tali þeirra. Tjekkar berjast fyrir því, að Bæheimur verði aptur konungsríki eins og hann var áður Austurríki kæfði siðabótina þar í landi. Sjaldan hefur verið farið eins illa með nokkra þjóð og Austurriki fór þá með Tjekka og Tjekkar muna það enn. Slafar í Austurríki taka meiri framförum en þjóðverjar, enda eru þeir líka ómenntaðri. En þjóðverjar mega vara sig, þegar þeir eru orðnir þeim jafnmenntaðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.