Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 54

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 54
56 RÚSSLAND. þykir enn verra eru tollar, som Rússar hafa lagt á járnvöru og ýmislegt annað, sem flutt er frá þýzkalandi inn á Rússland. þjóðverjar hæðast að pappírsrúblunum rússnesku (rubl), sem eru ekki verðar nema tæplega 3/5 af sínu upprunalega verði, sem stendur. Tekjur Rússa á ári eru 880 miljónir rúbla og útgjöid nokkuð meiri. Rikisskuld Rússa er lcomin upp í 10,440 miljónir lcróna! það er voðaleg skuldasúpa og þjóðverjar sem eiga mikið af skuldunum, eru hræddir um að Rússar lýsi yfir, ef í hart fer, að þjóðverjar fái ekki einn eyri af þeim. þeim er því um og ó að leggja úti ófrið við þessa skuldaþrjóta. Nihilistar (Nigilist) á Rússlandi eru nú í mörgum flokkum og vill liver sitt. Samt gerðu þeir banatilræði við Alexander 3. 13. dag marzm. Keisari var í kirkju þann dag við guðsþjón- ustu, sem haldin er á hverju ári í minningu hins hörmulega dauðdaga föður hans 1881. Lögregluliðið tók eptir því, að 3 háskólastúdentar, sem það grunaði um leynipukur, gengu fram og aptur á götu, sem leið keisarans lá um, með stórar bækur undir hendinni. þeir voru teknir höndum og innan i bóka- spjöldunum fundust sprengivélar fylltar með hinu megnasta eitri (Strychnin). þeir ætluðu að kasta þeim inn í vagn keis- ara, þegar hann æki fram hjá og efnafræðingar sögðu, að eitrið í þeim væri svo sterkt, að það mundi hafa drepið fjölda manns kringum keisaravagninn. Keisara var strax sagt frá i kirkj- unni hvað vel lögregluliðið hefði veitt, en hann sagði ekki drottningu frá þeirri hættu, sem hafði vofað yfir þeim, fyr en þau voru komin burt úr Pétursborg. Síðan hefur frétzt um mörg banatilræði við keisara, en það hefur ætið reynst lygi og optast komið frá þýzkalandi. Rússar hafa i hyggju mikið stórvirki. Sem kunnugt er, hafa þeir lagt járnbraut um Mið-Asíu allt að landamærum Afganistans með ótrúlegum flýti og er það mest að þakka dugnaði Annenkoffs hershöfðingja. Nú ætla þeir að leggja járnbraut frá Rússlandi um þvera Norður-Asíu til Vladivostock við Kyrrahafið. þessi vegur er frá Pétursborg um 1200 mílur á lengd og talið er að brautin muni kosta allt að 750 miljónir rúbla ! Og þetta geta Rússar þó þeir séu skuldum vafnir. Kínverjum er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.