Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 59

Skírnir - 01.01.1888, Síða 59
DANMÖRK. 61 Wales o. fl. í allt 30 konungmenni. Konungur fór til Eng- lands um sumarið og var viðstaddur júbilhátíð Victoríu drottn- ingar. þyri, dóttir hans, sem er gipt hertoganum af Cumber- land, var geðveik um tima og fóru þau foreldrar hennar að vitja um hana. Henni batnaði geðveikin fyrir árslok. Danir misstu 4 merkismenn árið 1887, Monrad, Jacobsen.Suen- son og Goldschmidt. Monrad dó 28. marz á Falstri, þar sem hann hafði verið biskup. Hann kemur mikið við sögu Danmerkur á þessari öld. Hann var ráðgjafi óhappaárið 1864 og fór sjálfkrafa til Nýja Zeelands þegar Danir höfðu misst hertogadæmin. Síðan kom hann heim aptur og var kosinn á þing. Hann reyndi að miðla málum milli vinstri og hægrimanna, þó hann hallaðist meir að vinstrimönnum, en honum heppnaðist það ekki. Mælska hans og lærdómur var framúrskarandi. Jacobsen dó í Rómaborg. Hann var einhver hinn mesti auðmaður í Danmörku og hafði fengið þann auð eingöngu með því að brugga og selja bjór þann, sem kallast Karlsbergbjór eptir bruggstaðnum. Bjór karlsins var kallaður gamli Karlsberg til aðgreiningar frá bjór sonar hans, nýja Karlsberg. Enginn maður i Danmörk hefur stutt eins mikið listir og vísindi eins og Jacobsen. Hann hefur lika stofnað mikinn sjóð (Carlsberg- fondet) til að styðja listir og vísindi. Suenson var foringi yfir hinni dönsku flotadeild, sem sigraði Prússa og Austurríkis- menn i sjóbardaganum við Helgoland 9. maí 1864. Tegethoff, sem stýrði skipum Austurríkismanna í þeim bardaga, vann 1866 sigur á Itölum í sjóbardaganum við Lissa. Austurrikismenn reistu Tegethoff minnisvarða eptir dauða hans og Danir eru að safna fé til minnisvarða eptir Suenson. Hinn fjórði var M. A. Goldschmidt, einn af mestu ritsnillingum Dana. Hann var Gyðingur og kemur hann mikið við blaðasögu Danmerkur. Skáldritahöfundurinn Thomas Lange dó sama árið. það kom út bók um æfi Madvigs, sem hann iiafði látið dætur sínar rita eptir sér í elli sinni. Hann fer þar hörðum orðum um Friðrik 7. og Ploug. þessi bók sýnir líka vel livað einstakur ráðvendnismaður hann var, og hvað sanngjarn hann var alla æfi sina, við hvern sem hann átti að skipta. Drach-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.