Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 60

Skírnir - 01.01.1888, Síða 60
62 DANMÖRK. mann gaf út skáldsögu «Med den brede Pensel» og Gjellerup gaf dt drápu; það var ekki um auðugan garð að gresja í bók- mentum Danmerkur 1887. í Höfn voru 1. janúar 1887 289,000 íbúar og 329,000, ef þorp þau eru talin með, sem eru vaxin saman við hana. Á Grænlandi voru 31. desember 1885 9,914 íbúa, á Færeyjum voru 1. febrúar 1880 11,220 íbúar. Danir flytja mest út til Eng- lands (svín, smér og egg), þarnæst til þýzkalands, þá til Sví- þjóðar, þá til Noregs, þá til Bandafylkjanna, þá til íslands. Her Dana er nú, að minnsta kosti á pappírnum, 59,000 manns og floti þeirra 39 gufuskip. I Höfn var mikill undirbúningur undir Norðurlanda sýning, sem verður haldin sumarið 1888, og kvað Rússar og Frakkar ætla að senda margt á hana. Noregur (Norge). pingsaga. Jacob Sverdrúp. Ýmislegt. Norðmenn gengu á þing 1. febrdar eins og venja er til. Nú voru á þingi ekki lengur tveir flokkar, hægrimenn og vinstrimenn, heldur þrir flokkar, því vinstrimenn skiptust í tvo flokka, fylgismenn Oftedals prests eða Oftdæli og fylgismenn Steens rektors, eða þá, sem vilja frelsi i trúarefnum, jafnt sem öðru, og vilja taka upp það, sem gott er þó það sé ekki norskt. Oftdælir bregða þeim um, að þeim sé annara um Evrópu en Noreg og kalla þá Evrópumenn (Europæere) en þeir kallast sjálfir «det rene Venstre» (hinir hreinu, algjörðu vinstrimenn). Jeg skal þvi ltalla flokkinn Evrópuflokk, til að- greiningar frá Oftdælum. Flokkarnir gátu unnið saman meðan engin mál komu fyrir sem tviskiptu þeim. Kviðdómar voru lögleiddir í Noregi móti vilja hægrimanna, sem sögðu þeir mundu kosta Noreg allt að miljón króna á ári, að menn væru orðnir þreyttir á þeim löndum, sem þeir væru i o. s. frv. Nú kom mál sem sundraði hinum tveim vinstriflokkum. það var uppástunga um að veita skáldsöguhöfundinum Alex-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.