Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 61
NOREGOR. 63 ander Kielland skáldlaun, 1600 krónur á ári. Hún var felld á þingi og voru hægrimenn og Oftdælir samtaka um það móti JEvrópuflokknum. þegar Björnstjerne Björnson las þetta í París, þá sendi hann hraðfrétt, að hann afsalaði sér sínum skáldlaunum, 1600 krónum, úr því Kielland voru engin veitt. J>ví næst var stungið upp á að veita 25,000 krónur járnbrautar- vagn handa konungi, svo hann gæti ekið á norskum vagni um Noreg, sem hann aldrei hefur gert. En það var fellt. Aptur voru 25,000 krónur veittar til að styðja þá, sem taka þátt í sýn- ingunni i Höfn 1888. jbað hafði verið talað um, að Jakob Sverdrup, kirkjumála- ráðgjafi, bróðurson Jóhanns Sverdrups, væri að búa undir frum- varp um nýja kirkjuskipun og sagt að Oftedal hefði hönd í bagga með því. Frumvarpið var lagt fyrir þing í júní. Sam- kvæmt því átti níu manna nefnd í hverri sókn að stinga upp á prestaefnum, stýra sókninni að mestu leytu o. s. frv. f>etta frumvarp jók klerkavaldið og gerði það óháð stjórninni. Ymsir þingmenn sögðu, að sóknarnefndirnar yrðu of voldugar eptir þessu og að vandlætingasemi þeirra og afskipti af trú manna mundi leiða til hræsni. Breytingar nefndarinnar, sem sett var í málið, voru felldar og sjálft stjórnarfrumvarpið féll uiður, því einungis einn þingmaður greiddi atkvæði með því. Nú sögðu hinir hreinu vinstrimenn, að samkvæmt þingvenju (Parlamentarismus) yrði annaðhvort allt ráðaneytið að fara eða þá að minnsta kosti Jakob Sverdrup. En stórþinginu lauk svo, að engin breyting var gerð á ráðaneytinu, Oánægja með Jakob Sverdrup fór sivaxandi um landið. í október vildu 3 ráðgjafar Arctander, Kildal og Astrup segja af sér, en Oskar konungur og Sverdrup fengu þá með góðu til að vera kyrra í ráðaneytinu. Björnstjerne Björnson kom heim frá París veturinn 1887 —88 og hélt fyrirlestra í Danmörk og siðan í Noregi um ein- kvæni og fjölkvæni. Hinrik lbsen kom líka um haustið 1887 til Stókkhólms og hélt þar ræðu um skoðanir sínar og stefnu. það er einkennilegt að öll hin 4 höfuðskáld Noregs búa utan- íands, Björnson, Jónas Lie og Kielland i París, Ibsen í Múnchen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.